Menntamál


Menntamál - 01.10.1952, Side 24

Menntamál - 01.10.1952, Side 24
94 MENNTAMÁL það e. t. v. þeir, sem þetta mál að nokkru leyti stendur og fellur með. Þegar kennarar eru sameinaðir, þá geta þeir haft nokkur áhrif á það, hvað kennt er í skólunum. Og þegar allir kennarar eru orðnir esperantistar, þá nálgast sá tími, að nemendur skólanna verði það líka. Þegar esperanto verður tekið upp og viðurkennt sem al- þjóðamál, þá stígur mannkynið stórt skref áfram menn- ingarlega, sjálfsagt engu minna skref en það gerði, þegar prentlistin fannst. Sú kynslóð kennara, sem vinnur ár- angursríkt starf í því skyni, að mannkynið stigi þetta skref, berst ekki til einskis. Ég vildi óska bæði vegna málefnisins og vegna þeirrar kennarakynslóðar sjálfrar, sem nú lifir, að hún vildi nú þekkja sinn vitjunartíma.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.