Menntamál


Menntamál - 01.10.1952, Blaðsíða 39

Menntamál - 01.10.1952, Blaðsíða 39
menntamál 109 könnunarpróf í einni grein eða fleirum í senn og séu ekki gefnar ein- kunnir fyrir þau heima í liéraði. Próf ])cssi fari fram á sama tíma um land allt með sömu verkefnum. 5. Tólf ára börn um land allt þreyti barnapróf, og sé tekið fram á Prófskírteinum, að skólaskyldu þeirra sé ekki lokið. G. Þeirri meginreglu skal yfirleitt fylgt við próf barna, að prófið sé í sem beztu samræmi við kennsluna, og prófað sé í aðalatriðum en ekki í smávægilegum aukaatriðum. 7. Fulltrúaþingið kýs 5 manna milliþinganefnd til þess að starfa með skólaráðinu að undirbúningi nýrrar prófreglugerðar. Nefndarmeenn séu valdir með það fyrir augum, að kennarar séu frá sem flestum skóla- flokkum í nefndinni. í stjórn sambandsins voru kosnir: Arngrímur Kristjánsson, Pálmi Jósefsson, Gum. í. Guðjónsson, Guð- jón Guðjónsson, Árni Þórðarson, Frímann Jónasson, Þórður Kristjáns- son. Endurskoðendur: Sigurður Jónsson, Helga S. Þorgilsdóttir. Kjörstjórn: Jens E. Níelsson, Sigurður Jónsson, Ársæil Sigurðsson. Fulltrúar á þing B. S. R. B. Arnfinnur Jónsson, Arngrimur Krjstjánsson, Árni Þórðarson, Ársæll Sigurðsson, Frimann Jónasson, Guðm. í. Guðjónsson, Guðmundur Páls- son, Hallsteinn Hinriksson, Jónas Eysteinsson, Jónas Jósteinsson, Pálmi Jósefsson.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.