Menntamál


Menntamál - 01.10.1952, Blaðsíða 44

Menntamál - 01.10.1952, Blaðsíða 44
ORÐSENDING um skólavörur Vér önnumst á þessu skólaári útvegun og sölu ýmissa skólanauðsynja. — Eflirtaldar skólavörur og skólabœkur getum vér venjulegast afgreitt strax eða útvegað: Vinnubókarblöð, (götuð) þverstrikuð, rúðustrikuð og óstrikuð; teiknipappir; vinnubókarkápur; útlínukorl (landakort) til að teikna eftir í vinnubækur, myndir (islenzkar og erlendar) til að líma í vinnubækur; stila- bækur, reikningshefti, tvistrikaðar skrifbækur; blýanta, yddara strokleður; vaxliti og Pelikahliti; blek, penna, pennastengur, pennastokka, töflukrít, livíta og litaða, reglustikur og vatnsliti; — ýmsar handbækur fyrir kennara og námsfólk frá þekktum útgefendum á Norð- urlöndum og Bretlandi, m. a. uin smábarnakennslu, átt- hagafræði, landafræði, náttúrufræði, kristin fræði, reikning og sögu; biblíumyndir, litprentaðar landa- liréfabækur, vinnuteikningar í líkams- og heilsufræði, norskar smiðateikningar og veggmyndir til kennslu í i landafræði og náttúrufríeði. VÉR ÚTVEGUM ENNFREMUR, ef gjaldeyrisástæður leyfa, fjöl- ritunarpappir, kalkipappir o. fl. lil fjölritunar, vcgglandabréf og hnattlíkön. Af íslenzkum bókum viljum vér sérstaklega nefna Verkefni lands- prófs miðskóla 1946—’51, kr. 15.00, Nýtt söngvasafn, 22G lög (iiótur), kr. 40.00 innb., Leiðbeiningar um vinnubókargerð, kr. 7.50, Skrift og skriftarkennsla, kr. 10.00, Skriftarmælikvarði, kr. 5.00, Átthagafræði eftir Sigurð Einarsson, kr. 5.00, Greindarpróf, kr. 10.00, Vinnubók í átthagafræði, kr. 4.75, Verkefni í smíðum fyrir harnaskóia, kr. 20.00, Skrifbók II., forskriftir, eftir Guðmund I. Guðjónsson, kr. H.00. Sendurn bœkur og skólavörur um land allt gegn póstkröfu. BÓKABÚÐ MENNINGARSJÓÐS HVERFISGÖTU 21. PÓSTHÓLF 1043. (Á sama stað og afgreiðsla Itíkisútgáfu námsbóka).

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.