Menntamál


Menntamál - 01.10.1952, Blaðsíða 41

Menntamál - 01.10.1952, Blaðsíða 41
menntamál 111 Frá Kennarafélagi EyjafjarSar. Laugardaginn 27. sept. s. I. liélt Kennavafélag EyjafjarSar aðalfund sinn i liavnaskólanum á Akureyvi. Helztu mál fundavins vovu l>essi: Evindi námsstjóva, Snovva Sigfússonav, um skólastavfið á komandi Vetvi. — Fvamhaldsmenntun kcnnava. Fvummælandi Steingvímuv Bevn- narðsson skólastjóvi. —• Heimanám skólanemenda. Fvummælandi Hanncs J. Magnússon. — I>á vovu fyviv tckin venjuleg aðalfundavstörf. Meðal tillagna, sem samþykktav vovu á fundinum, vovu ]>essav: 1. Funduv lialdinn í Kennarafélagi Eyjafjavðar 27. sept. 1952 beinir beirri ósk til menntamálaráðhcvra, að hann beiti sér i'yvir l>ví, að kenn- avar, er lokið liafa kennarapvófi frá Kennaraskóla fslands, öðlist rétt til að stunda framhaldsnám í 13. A. deild Háskóla íslands og ljúka prófuin l'aðan í l>eim námsgreinum, er l>cir sjálfir veija. Prófin veiti rétt til að l'enna við alla mið- og gagnfræðaskóla i landinu í viðkomandi greinum. 2. Aðalfundur Kennarafélags Eyjafjavðav liaustið 1952 lýsir ánægju sinni yfir hinni höfðinglcgu gjöf Lárusar Rist, er hann gefur Akur- eyvarbæ eignarjörð sina, Botn í Eyjafirði. Um Jeið og fundurinn ]>akkav Sefandanum framsýni hans og skilning á uppcldismálum þéttbýlisins, Vill hann iáta ]>á ósk í ljós, að sem fyvst verði hafizt handa um að ltoma UPP vísi að myndaviegri uppeldisstofnun að Botni, er síðar geti fært út 'tviarnar eftir þörfum. 3. Aðalfundur Kennarafélags Eyjafjarðar lýsir ánægju sinni yfir því, au hafinn skuli vera undivbúningur að útgáfu kennaratals. Væntiv fund- u''inn þess, að kennarar greiði fyrir þessari útgáfu eftir föngum, og þá n'eðal annars með þvi að senda útgáfustjórninni greiðlega allar um- heðnar upplýsingav. 4. Aðalfundur Kennarafélags Eyjafjarðav haustið 1952 skovar á stjórn h B. og frœðslumálastjóra að lcggja kapp á, að liandrit það í átthaga- fl':eði, sem ligguv fyrir, vevði gcfið út á þessum vctri.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.