Menntamál - 01.04.1958, Blaðsíða 7

Menntamál - 01.04.1958, Blaðsíða 7
MENNTAMÁL XXXI. 1. JAN.—APRÍL 1958. HELGl ELÍASSON: Fræðslulögin 50 ára. i. Hinn 22. nóvember 1907, eða fyrir réttum 50 árum, staðfesti Kristján konungur IX. lög um fræðslu barna, sem samþykkt höfðu verið á Alþingi hinn 12. september s. á. Lög þessi skyldu koma til framkvæmda 1. júní 1908. Hér var um að ræða stórmerkan áfanga í fræðslumál- um þjóðarinnar, fyrstu lögin, sem kváðu á um skóla- skyldu allra 10—14 ára barna, er sótt gætu skóla, og fræðsluskyldu annarra námshæfra barna allt frá 7 ára aldri til 14 ára. Kenna skyldi flestar þær námsgreinar, sem nú eru kenndar í barnaskólum, og gerðar voru kröf- ur um, hvað börn skyldu hafa numið um 14 ára aldur, og prófskylda ákveðin fyrir öll 10—14 ára börn. Heimilin áttu að annast fræðslu barna sinna til 10 ára aldurs. Var þess krafizt, að 10 ár börn væru orðin nokk- urn veginn læs og skrifandi. Ýmis fleiri áður óþekkt ákvæði voru í þessum lögum, en ég kem að þeim síðar. Fyrir gildistöku fræðslulaganna frá 1907 giltu ákvæði konungsbréfs frá 1790 um uppfræðingu barna í lestri og kristnum fræðum og lög frá 1880 um uppfræðingu barna í skrift og reikningi. En fyrir 1790 voru aðeins tilskip- anir um fermingu og húsvitjanir presta. II. Áður en gerð verður nánari grein fyrir fræðslulögun- um frá 1907 skal til glöggvunar og skilningsauka horft dálítið aftur í tímann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.