Menntamál - 01.04.1958, Blaðsíða 28

Menntamál - 01.04.1958, Blaðsíða 28
22 MENNTAMÁL Þessi viðleitni manna til að létta lestrarnámið hafnaði svo, er tímar liðu, í svokölluðum lestraraðferðum. En allar lestraraðferðir, sem í notkun eru og hafa ver- ið, greinast í tvær meginkvíslar: / fyrsta lagi: Samtengjandi aðferðir (syntetiskar), þ. e. starfsháttur, sem setur smáatriði, stafi og hljóð, saman í heildir, atkvæði, orð og setningar. Til þessarar kvíslar heyra stöfunar- og hljóðaaðferðin, og ýmis afbrigði þeirra. 7 öðru lagi: Sundurgreinandi aðferðir (analytiskar), þ. e. starfsháttur, sem byrjar á heilum orðum eða jafnvel setningum, og greinir þær svo síðar, oft eftir marga mán- uði, í atkvæði, stafi og hljóð. Til þessarar kvíslar heyra orðaaðferðin, líka kölluð orð- myndaaðferðin, og setningaaðferðin, og ýmis afbrigði þeirra. Til er og það fyrirbæri, að lestraraðferðunum er bland- að saman. Lestraraðferðum þessum verður ekki lýst nánar hér, því að það efni er, út af fyrir sig, nægilegt í mörg erindi. Allar lestraraðferðir hafa sína kosti og einnig ýmsa galla, og vinnst ekki heldur tími til að fara nánar út í þá sálma í þetta sinn. En öllum er lestraraðferðum þess- um það sameiginlegt, að þær vilja veita hjálp við lestrar- námið. En við val lestraraðferðar verður að taka tillit til margra hluta. 0g það er ekki víst, að nein ein afmörkuð lestraraðferð fullnægi þeim skilyrðum, sem fyrir hendi þurfa að vera, til þess að ákjósanlegur árangur náist við lestrarkennslu og lestrarnám. Nokkrar spurningar gætu brugðið ljósi yfir vanda- málið: Léttir aðferðin barninu lestrarnámið ? Veitir hún sjálfs- bjargarmöguleika og nauðsynlegt öryggi? Er aðferðin gædd nægilegum sveigjanleik fyrir mismunandi getu og ólíkar gáfur barnanna? Veitir aðferðin börnunum tæki-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.