Menntamál - 01.04.1958, Blaðsíða 45

Menntamál - 01.04.1958, Blaðsíða 45
menntamál 39 framan, og reynt að gera ráðstafanir til hjálpar strax, þá vill jafnan fara svo, að nokkur slæðingur barna heltist úr lestinni. Er það mikið áhyggjuefni og vandi með að fara. Ég hef megnustu ótrú á að flytja börn úr bekk, vegna framfaraleysis í lestri, nema sem neyðarúrræði. Eg vona, meira að segja, að skólastarfsemi taki sem fyrst þeim framförum, að fært reynist að hafa börn saman í bekk, þó að ólík séu að þroska og getu. Ég álít þetta félagslega nauðsyn, sem höfðar til mannúðar. Börn, sem eru að heltast úr lestinni, tökum við sem gæzlubörn (sbr. heilsuverndareftirlit), og leitumst við að veita þeim hjálp, miðað við lestrarörðugleika þeirra. Margir samkennara minna hafa árum saman lagt á sig mikið og ómetanlegt aukastarf til hjálpar þessum börn- um. En ég hef einnig haft slíkt hjálparstarf á hendi við skólann með aðalkennara hvers bekkjar. Þá er eitt barn tekið í einu, eða fá saman, sem samstæð eru. Áður en æfingar hefjast, er lestur þessara barna rannsakaður. Æfingar eru svo þrautundirbúnar og miðaðar við getu þeirra, sem æfa á. Fá atriði eru tekin fyrir í einu og fjölbreytilegum aðferðum beitt, t. d. oft gripið til hrað- sjárinnar. Lestur fer alltaf fram strax á æfingaatriðun- um. Æfingar þessar standa venjulega yfir stutta stund, svo sem 10—15 mínútur. Og svo fara börnin aftur inn í sinn bekk, og nema að öðru leyti með skólasystkinum sínum. Gott þykir, ef árangur af þessum séræfingum verður sá, að barnið þarf ekki lengur hjálpar við, er ekki lengur gæzlubarn. Er það mikill og áhrifaríkur sigur fyrir barnið. Nægi þessi hjálp ekki, er ástandið sjúklegt og sérfræðilegrar hjálpar þörf. Þegar börnin eru komin á sjálfsbjargarstig í lestrinum, er nauðsynlegt að þeim gefist tækifæri til að lesa sem ®est. Byrjunarbörnin fá að fara heim með bók til heima- lesturs um miðjan janúar hjá okkur. Og er þá jafnframt sendur með þeim leiðarvísir um það, hvernig skólinn ósk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.