Menntamál - 01.04.1958, Blaðsíða 15

Menntamál - 01.04.1958, Blaðsíða 15
MENNTAMÁL 9 komið yrði við a. m. k. 6 mánaða föstum skóla, skyldi vera skólaskylda, annars staðar fræðsluskylda. Þá kom og fram — og var samþykkt — tillaga um, að kaupstaðaskólar skyldu geta orðið styrks aðnjótandi úr landssjóði, en þeim hafði ekki verið ætlaður styrkur í fjárlögum. Nú var úr vöndu að ráða. Svo virtist sem meiningar- munur væri lítill orðinn milli þingdeilda um öll megin- atriði frumvarpsins, en hvor deildin um sig hélt fast við, að frumvarpið yrði lögfest, eins og hún hefði gengið frá því. Einstöku þingmenn vildu enn fresta afgreiðslu máls- ins, en flestir töldu nauðsynlegt að ganga frá því á þessu þingi, enda vart ástæða til þess að ætla, að betur yrði hægt að undirbúa málið en gert hafði verið. Það varð svo að ráði, að þær nefndir beggja þingdeilda, sem aðallega höfðu fjallað um frumvarpið, skyldu vinna saman að lausn málsins. Það tókst, og var frumvarpið síðan samþykkt með þeirri aðalbreytingu varðandi skóla- skyldu, að í fræðsluhéruðum (þ. e. í sveitum) skyldu fræðslusamþykktir samdar og samþykktar eigi síðar en svo, að þær gætu legið fyrir yfirstjórn fræðslumála til staðfestingar 1. janúar 1910. Frumvarpið var síðan samþykkt sem lög frá Alþingi. Helztu ákvæði fræðslulaganna frá 1907 voru þessi: 1. Um fræðsluskyldu: Fræðslu barna til fullnaðs 10 ára aldurs áttu heimilin að annast sjálf og kosta. Hvert barn 10 ára að aldri skyldi vera orðið nokkurn veginn læst og skrifandi, ef það var til þess hæft. Ef heimili eða aðstandendur barna fullnægðu ekki þessum skilyrðum, hafði skólanefnd heimild til að taka börnin og koma þeim fyrir annars staðar til náms á kostnað aðstandenda. Kostnaðinn mátti taka lögtaki. Kröfur til fullnaðarprófs voru þessar: Hvert barn, fullra 14 ára, átti að hafa lært: „1. að lesa móðurmálið skýrt og áheyrilega og geta sagt munnlega frá því, sem það les; það skal og geta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.