Menntamál - 01.04.1958, Side 18

Menntamál - 01.04.1958, Side 18
12 MENNTAMÁL Reynslan skar úr um það, að allir þeir, sem unnið höfðu að undirbúningi og afgreiðslu fyrstu fæðslulaganna hér á landi, sem lögfest voru 22. nóvember 1907, hafa lagt fram mjög mikilvægan skerf til aukinnar menntunar og þjóðlegrar menningar á íslandi. Magnús H. Jónsson prentari. Magnús H. Jónsson prentari lézt 19. desember síðast liðinn. Um margra ára bil var hann einn af aðalsetjurum Menntamála, grandvar, trúr og ágætur samverkamaður. Magnús var einn aðalforustumað- ur stéttar. sinnar hátt á fjórða tug ára, var m. a. formaður Hins íslenzka prentarafélags samtals 18 ár. Menntamál flytja hon- um látnum einlægar þakk- ir fyrir vel unnið starf.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.