Menntamál - 01.04.1958, Side 24

Menntamál - 01.04.1958, Side 24
18 MENNTAMÁL cg nokkrir þeirra eru meðal forvígismanna skógræktar á ýmsum stöðum í landinu. Ef áfram verður haldið með skógrækt á svipaðan hátt og undanfarin ár, þá verður hér til mikið af plöntum á hverju vori, svo mikið, að aðalvandamálið verður að koma þeim niður á heppilegum stöðum. Þetta starf yrði miklu auðveldara í framtíðinni, ef áhuga unglinganna væri beint að þessum störfum meðan þeir eru á þroskaskeiði, því að enn er hið fornkveðna í gildi: hvað ungur nemur, gamall temur. Námskeiðum kennaraefna í plöntun trjáa verður vænt- anlega haldið áfram um mörg ár, og skógræktarfélögin víðs vegar um landið munu efalaust óska hins bezta sam- starfs við kennarana. En það skal vel vanda, sem lengi á að standa, og við alla trjárækt gildir fyrst og fremst vandvirkni og þolinmæði, og þetta ættu menn að festa sér í minni, því að með því að rjúka upp til handa og fóta í eitt eða tvö ár og hætta síðan, er oft ver á stað farið en heima setið.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.