Menntamál - 01.04.1958, Qupperneq 37

Menntamál - 01.04.1958, Qupperneq 37
menntamál 31 við vorum að leita að staf fyrir það. Væri nú ekki alveg tilvalið að hafa þennan staf fyrir þetta hljóð? Hvað ætlið bið þá alltaf að segja við þennan staf, eftir daginn í dag?“ Börnin svara rétt, og kennarinn festir þetta ræki- lega. Þessi leið er valin vegna þess, að börnin finna þá betur til ábyrgðar og finnst þetta að einhverju leyti uppgötvun sín. Þetta er ekki borið á borð fyrir þau eins og bökuð kaka. Og kennaranum er Ijóst, að nú er hann að leggja grundvöll fyrir framtíðina, útbúa lykil að lesmálinu. En hér er gert meira. Hér gerist það sama hjá byrj- endunum, sem gerðist fyrir örófi alda, þegar ritmálið var upp tekið. Með þessari kennslutilhögun er málið, með skilning barnsins að grundvelli, flutt frá heimi heyrnar- innar og yfir á svið sjónarinnar, en samt er málið áfram keyrnarfyrirbæri, á sama hátt og lög og tónar eru áfram heyrnarfyrirbæri, þó að skrifuð séu með nótum. Sá, sem les, þarf að læra að heyra með augunum. Já, þetta hljómar annarlega, hlustendur góðir. En ég ftiun leiða ekki ómerk vitni í málinu: Þegar finnska tónskáldið Sibelius var níræður heim- sóttu hann, að sjálfsögðu, margir blaðamenn. Heyrn hans var farin að bila, og snillingurinn sagði: „Ég heyri betur með augunum.“ Einn kunnasti tónlistarfrömuður okkar, dr. Páll ísólfs- son, komst svo að orði í útvarpserindi, er hann eitt sinn flutti: „Ég er orðinn nolckuð fær í að heyra lög eftir nótum, sem ég sé.“ Það er enginn eðlismunur á því að lesa nótur og lesa Prentað mál. Þess vegna þarf lestraraðferðin að sjá fyrir bví, að börnin æfist í að heyra málið, eftir táknum, sem augað sér. Án þessa er vart hugsanlegt að hægt sé að ujóta þess, sem í letur er fært, né að tjá það svo, að hokkurt gagn sé að.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.