Menntamál - 01.04.1958, Qupperneq 39

Menntamál - 01.04.1958, Qupperneq 39
menntamál 33 hljóði þornsins — þþþ —. Kennarinn grípur barnið á hljóðinu og segir: „Láttu það heilsa upp á „ú“.“ „Já, þú.“ „Og upp á „ó“, já, eins og þegar maður segir Þóra,“ segir kennarinn, og hefur þá með heilsleiknum og heimfæringu til málsins gefið hljóðinu merkingu og æfingunni tilgang. Enda er þá oft vitnað til talæfinganna í byrjun kennslu- stundarinnar. Þetta verður að nægja um stafhljóðastigið. Og er þess að vænta, að nóg hafi verið sagt, til þess að menn geri sér grein fyrir gangi kennslunnar og markmiði aðferðar- innar. En stefnt var að því að glæða skilning á móður- málinu, byggja brú milli talmáls og ritmáls, æfa hnit- miðuð andsvör við letrinu og eignast lykil til að bjarga sér sjálfur. Stafhljóðastigið er tímabilsbundið og stend- ur ekki lengur en meðan börnin eru að læra stafina og hljóð þeirra. Hjá 6 ára börnum getur það tekið um það bil sex vikur. Eitt hljóð og stafur þess eru tekin fyrir á dag, fimm daga vikunnar. En sjötta daginn er ekkert nýtt tekið fyrir, heldur rifjað upp og frjáls störf unnin. En þó að stafhljóðastigið standi yfir þetta lengi, fara börnin að æfa sig í að lesa létt orð og stuttar setningar, fyrst af töflunni, svo af blöðum, strax og lærð atriði leyfa •samsetning á lesmáli. Um þetta er Gagn og gaman bezta vitnið. Sú hætta er í vegi á stafhljóðastiginu, að stagazt verði um of á smámunum. Ráðið er, að finna hið stóra í hinu smáa, gera það girnilegt til fróðleiks og lystugt, gæða það lífi og gefa því tilgang. Jafnskjótt og farið er að lesa nokkuð að ráði, er komið á hið svokallaða orðastig. Eins og stafirnir eru lyklar orð- anna, svo eru orðin lyklar setninganna. Og þó að börnin kunni stafinn og hljóð hans, þurfa þau að fá hjálp til að leysa þá þraut að lesa og muna orð. í Staffræðinni 700 ára gömlu, sem áður var minnzt á, segir hinn snjalli höfundur: „Þarf ok með hverju orði þrjár þessar greinir: minni ok vit ok skilning." Kennsla orðastigsins beinist að því, að börnin læri að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.