Menntamál - 01.04.1958, Qupperneq 43

Menntamál - 01.04.1958, Qupperneq 43
menntamál 37 og hve vel sem hugsað er fyrir persónulegri hjálp og þjálfun hópsins og séð fyrir fjölbreytni í kennslunni bæði fyrir hóp og einstakling, þá líður ekki á löngu, þar til óraga fer í sundur með börnunum. Nokkur börn drekka þetta í sig af sjálfsdáðum. Önnur innbyrða aðferð og námsefni með nokkrum erfiðismunum, en ná því samt. Þriðji flokkurinn á í miklum erfiðleikum og gleymir lengi vel kenncium atriðum. Þannig skiptist bekkurinn í þrjá hópa: Fyrir ganga forgöngumenn, sem eru tiltölulega fáir í bekk. Á hæla þeim koma bjargálnamenn, oftast meiri hluti bekkjarins. Lestina reka sporgöngumenn. Þeir eru að jafnaði álíka Wargir og forgöngumenn bekkjarins. Kennarinn verður strax frá byrjun að hafa gát á því, hvernig bekkurinn muni skiptast. Hann rannsakar t. d. vikulega eða eins oft og hann telur henta, hverju börnin hafa náð af nýjum kennsluatriðum. Starf kennarans bein- Jst að því, að sem allra minnst dragi í sundur með börn- onum. Hann gerir ráðstafanir, sem að gagni geta komið, an þess samt að ofbjóða neinum. Hvorki skal teygja eða táklippa. Á stafhljóðastiginu hefur okkur samkennurunum gef- Jzt vel að hafa minnisbók fyrir bekkinn, þar sem hverju barni er ætluð ein opna. í opnu barnsins eru þá færðir Jafnóðum þeir stafir og þau atriði, sem barnið hefur enn ekki lært að þekkja, þ. e. gleymt aftur. Síðan er reynt að hefja persónulega ræktun og sókn til að ná marki. Stundum er sett í minnisbókina, hvaða ráðum hafi verið beitt, t. d. við ruglun b og d, o. s. frv. Enda er bók þessi eins konar leiðarbók. í hvert sinn sem niðurstöður eru tserðar, er dagstimpill settur við, og barnið látið vita um árangur. Þið tókuð eftir því, að ég sagði ekki börnin. Þetta er trúnaðarmál á milli barns og kennara. Talað er °g við foreldra, ef þörf krefur, Að því kemur svo, að hin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.