Menntamál - 01.04.1958, Qupperneq 47

Menntamál - 01.04.1958, Qupperneq 47
menntamál 41 Ég hef nú nefnt allmörg dæmi um starfsaðferðir okkar við lestrarkennsluna. Lýsingin mun þykja nógu löng. En samt er hún ekki fullnægjandi, svo erfitt er að gefa hug- toynd um slík störf í stuttu máli. Sjón og raun væru sögu ríkari. En ekki væri nema eðlilegt, að áheyrendur spyrðu nú: Hvers konar aðferð er þetta, sem þið beitið? Því er fljótsvarað. Við leggjum hljóðaðferðina til Srundvallar, en kennum ekki neina lestraraðferð einangr- aða. Reynt hefur verið að beita því bezta úr öllum lestrar- aðferðum. Stafliljóðastigið minnir á hljóðaðferðina, en sótti þó markvisst fram til orða og setninga. Orðastigið vitnar til orðmyndaaðferðarinnar, en gefur þó strax lykil nð orðunum, svo að ekki þurfi að treysta eingöngu á minn- ið. Ég veit ekki, hvað heimfæra má til stöfunaraðferðar- innar. Það væri þá kannske helzt stafa- og orðprentið, Því að við það starf kynnast börnin byggingu orðsins. En við treystum okkur ekki til að láta börnin stafa og kveða að, þegar um fullskipaðan bekk er að ræða. Það sem ég hef verið að segja hér í þessu erindi, eru ekki fræðilegar kenningar. Það styðst við reynslu og starf allstórs hóps manna, sem í ákjósanlegu samstarfi hafa reynt að skapa sér æskilegan grundvöll að árangursríku starfi. Þessu til stuðnings vil ég geta eftirfarandi: Skóli sá, er starf þetta hefur farið fram í, var í fyrra haust 30 ára. Við skólann hafa starfað 35 kennarar. Barnafjöldinn, sem sótt hefur skólann á þessu tímabili, ev hátt á sjötta þúsundi. Og 750 kennaraefni hafa stund- að þar kennsluæfingar í 25 ár og tekið þar kennarapróf 1 kennslu fyrir yngri skeið barnaskóla landsins. Um framtíðina er bezt að vera sem fáorðastur. Samt Vil ég ekki láta hjá líða að minna á það, að íslenzkir kenn- avar hafa ekki almennt átt mikinn kost á að skapa sér tvaustan reynslugrundvöll í lestrarkennslu fyrir smábörn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.