Menntamál - 01.04.1958, Page 53

Menntamál - 01.04.1958, Page 53
menntamál 47 enda er mér kunnugt um, að háttv. menntamálaráðherra hefur fullan hug á því að ráða hér á nokkra bót. Ég vil svo að lokum flytja þakkir þeim mönnum, sem brautryðjendur voru hér í barnaverndarmálum og áttu ^nestan þátt í því, að löggjöf um barnavernd komst á hér a landi. Ég þakka öllum þeim barnaverndarráðsmönnum, sem ég hef starfað með, langan eða skamman tíma, þau 20 ár, sem ég hef verið ráðunautur ráðsins. Á það sam- starf hefur aldrei neinn skugga borið. Og ég óska þess, að barnaverndarráðið megi ávallt njóta starfskrafta haefra og góðra manna og að það fái í framtíðinn æ hetur gegnt hlutverki sínu. Orðsending frá ritstjóranum. Vera má, að næsta liefti Menntamála komi út í síðara lagi sakir ^jarvistar ritstjórans. Fulltrúaþing Sambands íslenzkra barnakennara verður háð í Reykjavík dagana 6. til 8. júní. Þingið verður sett föstudaginn 6. júni kl. 10 árd. i Melaskólanum i Reykjavik. Dagskrá auglýst síðar. Stjórn S. í. B.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.