Menntamál - 01.04.1958, Blaðsíða 57

Menntamál - 01.04.1958, Blaðsíða 57
menntamál 51 SITT AF HVERJU TÆI námskeið á vegum háskólanna í KAUPMANNAHÖFN OG ÁRÓSUM. A skólaárinu 1958—1959 efna dönsku háskólarnir til sérstakra nám- skeiða fyrir erlent námsfólk, þar sem hægt verður að velja urn ýmsar námsgreinar. Þátttökugjaldi í námskeiðum þessum verður mjög í hóf stillt, og e. t. v. munu væntanlegir nemendur geta fengið styrk til þessarar námsdvalar. Þeir, sem liafa hug á að kynna sér þetta nánar, ættu sem fyrst að snúa sér til Magnúsar Gíslasonar, námsstjóra,eða danska sendikenn- arans við Háskóla íslands, Erik Sönderliolm, I.augavegi 15 (sími 24138). Þeir munu veita nánari upplýsingar um þessi námskeið. ÍSLENZKUM KENNURUM UOÐIÐ TIL DANMERKUR í SUMAR. Nýlega barst Norræna félaginu í Reykjavík boðsbréf frá „For- tningen Norden" í Kaupmannahöfn, þar sem danska félagið býður 15 íslenzkum kennurum ókeypis námsdvöl í Danmörku í þrjár vikur í ágústmánuði 1958. Þetta er í fjórða skiptið, sem íslenzkir kennarar fá slíkt heimboð lyrir atbeina Norræna félagsins í Danmörku, en tvívegis hefur dönsk- Um kennurum verið boðið til íslands og hefur dvöl þeirra liér verið skipulögð af Sambandi íslenzkra barnakennara og Landssambandi ■slenzkra framhaldsskólakennara í samvinnu við Norræna félagið i Reykjavík. — Rösklega 60 íslenzkir kennarar og tæplega 50 danskir kennarar hafa notið þessarar gagnkvæmu fyrirgreiðslu. — Greinar- gerð um þessar skiptiheimsóknir, ásamt nafnalista, er birt í maí— júní hefti Menntamála 1957. Gert er ráð fyrir því, að íslenzku kennararnir komi til Iíaupmanna- liafnar mcð m.s. Heklu miðvikudaginn 6. ágúst (Hekla fer héðan 2. ágúst). Síðan verður dvalið í þrjá daga í Höln, skoðuð söfn, lieim- sóttar aðalstöðvar dagblaðs, farið í ferðalag um Norður-Sjáland til Frederiksborg Slot og Kronborg og ferð um Norðvestur-Sjáland og þá m. a. skoðuð dómkirkjan í Hróarskeldu. — Dagana 10.—23. ágúst dvelja íslenzku kennararnir á Sönderborg Höjskole og verður þá farið 1 kynnisferðir um Suður-Jótland. — Dagana 24.—30. ágúst dvelja svo gestirnir í Kaupmannahöfn og búa þar hjá starfssystkinum sínum. Fá verða heimsóttir skólar og ýmsar aðrar mcnntastofnanir í Kaup-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.