Menntamál - 01.04.1958, Page 59

Menntamál - 01.04.1958, Page 59
menntamál 53 Frceðslumyndasafn ríkisins. Samþykkt voru eindregin tilmæli um, að sett yrðu ný lög um það og fjárhagur þess tryggður. Framhaldsmenntun kennara. Þingið fól stjórnum samtakanna að beita sér fyrir bættri aðstöðu kennara til framhaldsmenntunar í landinu. Handritamálið. í handritamálinu var eftirfarandi tillaga samþykkt: „Uppeldismálaþing, haldið á Akureyri dagana 12.—14. júní 1957, fagnar þeirri samþykkt síðasta Aljringis, að ríkisstjórnin hcfji viðræð- ur við dönsk stjórnarvöld um afhendingu handritanna. Jafnframt beinir Jringið Jrví til nefndar þeirrar, sem annazt hefur fjársöfnun til byggingar húss yfir handritin, að Jreirri fjáröflun verði haldið áfram og bygging hafin, svo fljótt sem kostur er.“ Þinginu bárust kveðjur m. a. frá forseta íslands, herra Ásgeiri Ás- geirssyni, og menntamálaráðhcrra. Helgi Eliasson: Fræðslulögin 50 ára ........................ 1 Magnús H. Jónsson prentari (minningarorð)................... 12 Hákon Bjarnason: Ungviði, kennarar, skógrækt ............... 13 Isak Jónsson: Um lestrarkennslu ............................ 19 Simon Jóh. Ágústsson: Barnaverndarlöggjöfin 25 ára ......... 43 Bryndis Viglundsdóttir: Úr skýrslu Efnahagssamvinnustofnunar Evrópu um þörf á tæknimenntuðum mönnum ................. 48 Sitt af hverju tæi (Magnús Gíslason o. fl.)................. 52 ÚTGEFANDI: SAMBAND ÍSLENZKRA BARNAKENNARA OG LANDSAMBAND FRAMHALDSSKÓLAKENNARA Ritstjóri: Broddi Jóhannesson. Afgreiðslu og innheimtu annast Pálmi Jósefsson. Pósthólf 616. PRENTSMIÐJAN ODDI H.F.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.