Menntamál - 01.04.1958, Síða 73

Menntamál - 01.04.1958, Síða 73
Eflið norræiif §ain§tarf. Gerizt félagar í Norræna félaginu. Fjcirutiu króna árgjald er lág renta a£ þeirri þakklætisskuld, sem sér í lagi þeir, er dvalið hafa á Norðurlöndum, standa í við þessar þjóðir. Félagsmenn fá án sérstaks endurgjalds: Norrtvn tiðindi, félagsrit N.F., er kemur út tvisvar á ári og flytur ýmsar fréttir og frásagnir af starfsemi félagsins og norrænu samstarfi í ýmsum myndum. Gjafabók fá félagsmenn einnig árlega. Fyrir árið 1957 var félög- um t. d. send bókin „Nordens Landsbygd". Smekklega út- gefið fræðslurit prýtt ljósmyndum af norrænu sveitalífi. Norrama félagið annast fyrirgreiðslu ýmiss konar, m. a. um ferðalög og námsdvalir, þar á meðal um ókeypis skólavist á norrænum lýðháskólum og búnaðarliáskólum. — Við og við fá félagsmenn og gestir þeirra ókeypis aðgang að sam- kvæmum félagsins. Nýjum félögum verða send Norrœn tiðindi (frá byrjun) og gjafabólt á meðan upplag endist, strax, er þeir hafa innritað sig í félagið, og verður þá árgjald yfirstandandi árs inn- heimt um leið. 'k Styrkið norræn menningartengsl. * Gerizt félagar í Norræna félaginu. TJrirl * ^dhritaðir óska að gerast félagar í Norræna f élaginu. Nafn — Staða — Heimili

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.