Menntamál - 01.04.1965, Page 63

Menntamál - 01.04.1965, Page 63
MENNTAMAL 57 Skólaþroskahugtakið ei' sennilega tímabundið fyrirbæri, háð ríkjandi aðstæðum í skólakerfi okkar og ýnrissa ann- arra landa ásamt þjóðlífsháttum, sem taka örum breyting- um. I>að felur í sjálfu sér ekki í sér nein ný sannindi, enda þótt það liafi vafalaust hvatt til rannsókna, sem hafa sjálf- stætt gildi. Gagnsemi hugtaksins felst í því, að nokkuð sundurleitri þekkingu er beint að einum brennidepli við mikilvæg vegamót á ævi- og þroskaferli barnsins. bað er þannig hagkvæmt til að vekja athygli uppalenda og skóla- manna á nokkrum grundvallaratriðum í þroskaferli barns- ins og möguleikum þessara aðila til að sinna þörfuin þess á viðunandi hátt. Ég sagði í upphafi, að skólaþroski • væri afstætt hugtak. Eg vil leggja á það áherzlu. Mér finnst af og til örla á þeirri skoðun, að þroskakrafa skólans sé hinn fasti og óbreytan- lcgi punktur, en barnið verði að laga sig að kröfum bans og skilyrðum. Þetta myndi ég telja varhugaverðan þanka- gang. Sennilegt má telja, að hlutfallið nrilli þroska ein- staklingsins og möguleikans til að nema nýja aðferð, eins og t. d. lestur, sé nokkurn veginn stöðugt. Þó er hugsan- legt, að ný kennslutækni eða ný þekking um eðli námsins gæti einnig breytt þessu hlutfalli að einhverju marki. En hitt er augljóst, að skólinn getur alltaf breytt námsefni sínu og námskröfu, þannig að það hæfi þroska allra barna, sem er mjög misjafn, þótt á sama aldri séu. Þetta er sú krafa, sem gera verður til skólans í dag, fremur en nokkru sinni fyrr. Skólaþroskakönnunin verður að fela í sér jákvæða af- stiiðu, sem sé þá að greiða götu allra barna til að nýta bæfi- leika sína eftir föngum og koma í veg fyrir alvarleg mis- tok á fyrstu skólaárunum. Ég vil taka beinlínis fram, að skólaþroskakönnun er einungis ætlað að finna þau börn, er standa áberandi höllunr fæti til að hefja skólanám með venjulegum hraða og námskröfu. Könnunina á ekki og má ekki nota til að raða börnum yfirleitt niður í bekki eítir hugsanlegri getu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.