Menntamál - 01.10.1970, Blaðsíða 34
Arsfundur
Norræna
kennara-
sambandsins
Dagana 2.—3. nóv. sl. var haldinn í Ósló
ársfundur Norræna kennarasambandsins. Er
þetta þriðji fundurinn, sem haldinn er frá því
að samtökin voru formlega stofnuð.
Ársfundinn sækja formenn, varaformenn og
framkvæmdastjórar kennarasamtaka aðildar-
landanna. Einnig halda ritstjórar kennara-
blaðanna fund um sama leyti. Af íslendinga
hálfu sóttu fundinn Skúli Þorsteinsson, form.
SÍB, ÓlafurS. Ólafsson, form. LSFK, og Svav-
ar Helgason, framkvæmdastjóri SÍB.
Helztu mál, sem rædd voru á fundinum að
þessu sinni, voru:
1. Launa- og kjaramál kennara á Norðurlönd-
um.
2. Nýjungar í skóla- og íræðslumálum.
3. Gagnkvæm atvinnuréttindi kennara á
Norðurlöndum.
4 Samnorræn útgáfa og framleiðsla á
kennslutækjum.
5. Samstarf Norræna kennarasambandsins
við UNESCO.
6. Þátttaka Norræna kennarasambandsins í
alþjóðakennarasamtökum.
7. Framtíðarverkefni Norræna kennarasam-
bandsins.
Næsti fundur verður haldinn í Reykjavík
haustið 1971. Formaður næsta starfsár var
kosinn Skúli Þorsteinsson, ritari Ólafur S.
Ólafsson og varaformaður Hans Hellers, form.
sænsku kennarasamtakanna.
Innan vébanda Norræna kennarasambands-
ins eru nú um það bil 140 þúsund kennarar
frá öllum Norðurlöndunum.
}>jónustubrögð og Jiirðing Jieimilis. Kennsla í
lieimilisfræði ætti ekki að lrefjast seinna en i I0
ára deildum, og jrá einkum Jreir Jrættir hennar
er vinna mót ríkjandi skoðun um verkaskiptingu
karla og kvenna, Jrar eð á unglingastiginu er kyn-
mynstrið meir ríkjandi en á nokkru öðru aldurs-
skeiði fyrr og síðar, og býður Jrar af leiðandi lreim
neikvæðri afstöðu nemandans til viðfangsefn-
anna. Undir námsgreinina myndíð félli teikning
og skrift, vissir J^ættir núverandi handavinnu
drengja og stúlkna og önnur handavinna, er miði
að Jsroskun sjálfstæðrar listrænnar sköpunar
ásamt „Jiagnýtri" handavinnu í tengslum við at-
vinnuliætti og þjóðiíf. Um leið færi fram nokkurs
konar undirbúningur að starfsfræðslu. Ekki væri
nauðsynlegt, að sami kennari kenndi alla J^ætti
innan Jaessara námsgreina. Auk Jiess ætti að vera
kennsla í almennri uppeldisíræði, fjölskyldufræði
og Jijóðfélagsfræði á efri stigum skyldunámsins
og kynferðisfræðsla á öllum stigum skyldunáms-
ins í réttu lilutfalli við aðra kennslu um mann-
inn. Ekki mun Jiér farið nánar út í útfærslu Jæss-
arar tillögu, livorki er viðkemur kennslu í skólum
né menntun kennara til kennslu í þessum grein-
um.
Okkur verður á að lirosa, er við lesum um
Jiarða baráttu kennara Miðbæjarskólans1 á fyrstu
áratugum aldarinnar við að Iialda stúlkum og
piltum aðgreindum, sitt í Irvoru horni á Jeiksvæði
skólans í frímínútum. Á sama liátt munu kyn-
slóðir framtíðarinnar brosa að þeirri tilhögun,
sem nú er á verklegri keunslu í skólum landsins.
1) Menntamál, sept.—des. 1969 Miðbæjarskólinn
kvaddur. Helga Einarsdóttir, kennari.
MENNTAMÁL
180