Menntamál


Menntamál - 01.10.1970, Síða 39

Menntamál - 01.10.1970, Síða 39
diktsson), 110 aðrir ráðherrar (jDar á meðal ís- lenzkir), 1 359 þjóðþingmenn, 995 málvísinda- menn, 6 932 meðlimir í vísindaakademíum, Nó- belsverðlaunahafar og prófessorar (þar á meðal margir prófessorar við Háskóla íslands) og 51 985 kennarar. Undirskriftir Jressar eru nú í vörzlum Sameinuðu Jrjóðanna. Hér að framan hafa nokkrir Jrættir í Jnóun og mynd aljrjóðamálsins fyrr og nú verið lítil- lega raktir. Vona ég, að lesendur hafi sannfærzt um, að esperanto er síður en svo á fallanda fæti, heldur bendir margt til Jress, að vegur þess muni fara vaxandi á komandi árum. Nú er svo komið, að almenningi er farið að verða ljóst, að heim- urinn Jiarfnast aljrjóðamáls, sem í senn er hlut- laust og auðlcert. Þau tungumál, sem mest eru kennd í heiminum í dag, eru að sjálfsögðu hvorugt, enda er fjarstætt, að nokkurn tíma ná- ist samkomulag um eitthvert eitt þeirra sem al- þjóðamál. Með sívaxandi námsefni í öllum grein- um raunvisinda og hugvísinda skerðist æ meir sá tími, sem unnt er að verja til málanáms, svo að gagn sé að. Nýjar kennsluaðferðir, sem einkum eru fólgnar í notkun dýrra tækja, bæta hér lítt úr. Eina raunhæfa leiðin er sú að láta skynsemina ráða og hefja almenna kennslu í aljjjóðamálinu. Nú Jregar er að vakna skilning- ur á Jæssu hjá kennsluyfirvölduni einstakra landa, t. d. Póllands, Búlgaríu og Ungverjalands. Er Jress og að vænta, að slíkur skilningur komi lyrst fram hjá Jijóðum, sem tala „einangruð" mál, þ. e. mál, sem lítt eru kennd og þekkt utan heimalandsins. Með slíkum Jrjóðum eigum við íslendingar vissulega samstöðu. Einnig við verð- um að vakna til skilnings á Jæssu hagsmunamáli heimsmenningarinnar. Því að Jrá fyrst verður hægt að tala um heimsmenningu í fullri alvöru, Jregar eitt alþjóðamál, sem er eign allra jafnt, mun ríkja á aljrjóðlegum vettvangi. Ef við viljutn leggja þessu menningarmáli lið, ber okkur að liefja starf nú þegar. Fyrsta verk- efnið er að oþtia leið fyrir frjálsu námi i alþjóða- málinu i framhaldsskólum. Nemendum mennta- skóla mœtti t. d. þegar gefa kost á að velja esþeranto til náms i stað annars tungumáls. Kennara þarf jafnframt að þjálfa. Kennaraskóli íslands œtti að taka esþeranto uþþ sem frjálsa grein til kennaraþrófs. Frœðsluyfirvöld landsins cettu að láta semja námsskrá i esþeranto, setn tceki til vcentanlegrar kennslu málsins á öllum skólastigum. Það er ekki oft, að við íslendingar virðumst Jress umkomnir að leggja eitthvað jákvætt og skapandi að mörkum til þróunar heimsmenn- ingarinnar. Ég er sannfærður um, að markvíst starf okkar í þágu aljrjóðamálsins yrði einmitt metið sem slíkt framlag og okkur til gæfu og álitsauka. Frá Félagi háskólakennara Aðalfundur Félags háskólakennara var haldinn mið- vikudaginn 28. október 1970. Þar fór m.a. fram stjórnar- kjör. Fráfarandi formaður, dr. Bjarni Guðnason, prófess- or, gaf ekki kost á sér til endurkjörs, og var Þór VII- hjálmsson, prófessor, kjörinn formaður. Úr stjórninni hurfu einnig þeir Guðlaugur Þorvaldsson, prófessor, dr. Hreinn Benediktsson, prófessor, og Ottó J. Björnsson, cand. stat., og í stað þeirra voru kjörnir þeir dr. Björn Björnsson, prófessor, Einar Sigurðsson, cand mag, og dr. Þorsteinn Sæmundsson. Eftir að hafa skipt með sér verkum er stjórnin þannig skipuð: Þór Vilhjáimsson, formaður, Gaukur Jörundsson, varaformaður, Einar Sigurðsson, ritari, Þorsteinn Sæmundsson, gjaldkeri, Björn Björnsson, meðstjórnandi. Endurskoðendur voru kjörnir Árni Vilhjálmsson, pró- fessor, og dr. Guðmundur Magnússon, prófessor. í fulltrúaráð Bandalags háskólamanna voru kjörnir dr. Guðmundur Eggertsson, prófessor, og Helgi Guð- mundsson, lektor; varamenn Guðmundur Pétursson, for- stöðumaður Keldum, og Valdimar Örnólfsson, íimleika- stjórl. í launamálaráði Bandalags háskólamanna á sæti Þorsteinn Vilhjálmsson, cand. scient., en til vara Jón R. Stefánsson, cand. scient. MENNTAMÁL 185

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.