Vorið - 01.09.1945, Page 3

Vorið - 01.09.1945, Page 3
VORIÐ HANNES J. MAGNÚSSON: Litlir löggjafar Smáleikur í einum þætti. (Sænsk fyrirmynd). Leikendur: Mamma, Knútur, Karl, María, Gunnar, Sveinn, Búi, Bolli. KNÚTUR: Vitið þið, að pabbi er orðinn alþingismaður? SVEINN: Alþingismaður! Hvað er það? KNÚTUR: Veiztu það ekki, dreng- ur? Hann fer til Reykjavíkur og finnur alla ráðherrana og verður kannske í veizlu hjá forsetanum. BOLLI: Gerir hann ekkert annað? K.NÚTUR: Jú, jú, hann hjálpar víst til að stjóina landinu, og svo búa þeir til alls konar lög. KARL: Syngja þeir svo liigin á eft- ir? KNÚTUR: Nei, það held ég ekki, það eru víst einlivern veginn öðruvísi lög. En ég skal spyrja mömmu um það. Mamma! Mamma! MAMMA (kemur inn): Já, já, hvað viljið þið, börnin góð? KNÚTUR: Hvað gerir pabbi á Alþingi? Er hann ekki að béta til einhverlög?

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.