Vorið - 01.09.1945, Síða 8

Vorið - 01.09.1945, Síða 8
70 VORIÐ líka bannað að skrökva. Það get- ur hlotizt margt illt af því að segja ósatt. FORSETI: Þetta gæti verið önnur grein í frumvarpinu. Er háttvirt- ur flutningsmaður því samþykk- ur? BOLLI: Herra forseti! Já. Ég hef ekkert á móti því, en með leyfi forsetans ætla ég J)á að bæta því við, að enginn megi tala illa um aðra. EORSETI: Ég held, að þessi síðasta viðbót sé óþörf hjá háttvirtum þingmanni, því að við erum ný- búin að samþykkja, að allir menn eigi að vera vinir, og menn tala aldrei illa um vini sína. Ég held að ég sleppi því' þessari viðbót, cn ber aðeins hinar greinarnar upp. Frumvarpið liljóðar því svo: Frumvarp til laga um bann við blóti og ósannindum. 1. grein: Hér eftir er öllum stranglega bannað að blóta. Fullorðna fólk- ið má ekki heldur tala ljótt. Allir skulu tala fallegt mál. — 2. grein: Einnig er stranglega bannað að skrökva. — Þeir, sem samþykkja þessi lög, geri svo vel og rétti upp hönd. (Allir rétta upp höndina). E'rumvai'pið er samþykkt sam- hl jóða. Annars hefur gleymst að setja ul tan við öll þessi lög, að þau öðl- ist gildi þegar í stað, en það má gera jrað á eftir. En nú vil ég tilkynna háttvirt- um Jiingmönnum, að Jrað er Kóngur. — Ég heyrði dálítið skrítið, jreg- ar ég flaug yfir Danmörku, — sagði spóinn í vor, nýkominn til íslands. Hann talaði við blóm í brekku, Jregar sólin var að koma upp. — Hvað skyldi hann langnefur nú? spurði blórnið og angaði. — Kóngurinn var Jrað, væna. Hann stóð úti á miðjunni á Jót- landi og hefur stækkað svo — aldrei hélt ég, að einn kóngur gæti orðið svo stór. Ég flaug alla leið upp á kollinn á honum og settist Jaar, og gettu nú hvað ég sá. — O, hvað skyldir Jjú sossum hafa séð nema höfðingsmanns hær- ur. — Eg sá alla Jrjóðina í Dan- mörku, og öll Jajóðin sá kónginn — og mig. Og þarna, naeðan allra bráðum kominn kvöldverðar- tími, og verðum við Jrví að fara að slíta fundi í Jaetta sinn. Næsti fundur verður ákveðinn síðar. (Ber í borðið með sleifinni). Ef enginn ætlar að taka til máls, segi ég lundi slitið. TJALDIÐ. (Ath. Það skal tckið fram, til að koma í veg fyrir misskilning, að meðferð mála á lAþingi er miklu flóknari en hér er vera látið. Þið skuluð biðja kennara ykkar að skýra fyrir ykkur, hvernig málin eru rædd og afgreidd þar).

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.