Heima er bezt - 01.06.1954, Blaðsíða 32

Heima er bezt - 01.06.1954, Blaðsíða 32
Villi rekur upp óp og stekkur til strand- Hvað eigum við nú að gera? Hvernig ar, og ég fer á hæla honum. En þjófurinn komumst við nú héðan aftur? „Við verð- siglir á burt í nicstu makindum. um að lcita með ströndinni," segir Villi. „Manngarmurinn sjálfur hlýtur að hafa komið hingað á einhvers konar bát.“ Við sjáuin, að báturinn er aðeins fáa laðma frá landi. Það cr komið logn og segl- in vindlaus. „Ættum við að taka kænuna og clta bátsþjófinn?" scgir Villi. Ég er strax til í það. Þegar hann sér, að við látuin orð hans sem vind um eyrun þjóta, æsist hann enn meir og hrópar: „Jæja, komið þið bara. Vit- ið þið hver ég er? Hafið þið ekki heyrt talað um Björn Andrés? Komið! og ég skal kvnna vkkur fvrir hncíum lians!" Von bráðar erum við komnir á flot og seztir undir árar. Við róum allt hvað af tekur, ákveðnir í því að ná seglbátnum á okkar vald. „Björn Andrés!" hvíslar Villi og hættir að róa. „Ég kannast við hann. Hann er slagsmálahundur, sterkur eins og uxi, en nautheimskur. Ég ætla að setjast franr í og gera tilraun til að lcika á hann.“ Við röltum eftir ströndinni og hinum megin á eynni finnum við reyndar bát, scm dreginn hefur verið á land. „Það er gott og blessað að hafa bátinn," segir Villi hugsandi, „en við verðum að skila scgl- bátnum, og það getur orðið hægra sagt cu gcrt.“ Þjófurinn er tekinn að ókyrrast. En þcg- ar hann kemst að raun um, að aðeius er um að ræða tvo stráklinga, sækir hann í sig veðrið. Hann stcytir hncfana framan í okkur oe licllir úr skálum rciði sinnar. Við nálgumst seglbátinn hægt og hægt. Björn Andrés þrífur bátstjakann og býst til að lúskra okkur með honurn. Villi lyft- ir árinni til varnar. Mér lízt ekki á blikuna.

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.