Heima er bezt - 01.01.1956, Qupperneq 5

Heima er bezt - 01.01.1956, Qupperneq 5
NR. 1-2 . JANUAR—FEBRÚAR 1956 . 6. ÁRGANGUR <wkm& ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT Efnisy firlit Skáld í 7iáð Broddi JÓHANNESSON 5 Veðrið i desember PÁLL BeRGÞÓRSSON 9 Bróðurást Einar Kristjánsson 12 Hinn óframfærni höfundur metsölubókar 15 Hekluförin 1905 Snorri Sigfússon 18 Benjamín Franklín Steindór Steindórsson 22 1 Kvikmyndaþáttur 26 Framhaldssagan Þrír óboðnir gestir i JOSEPH HayES 35 Bókahillan ♦ 46 íslenzk afrek bls. 2 — Til lesenda bls. 4 j Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 52 Forsiðumynd: Davíð Stefánsson frá Fagraskógi (Ljósm. Kaldal, Reykjavík). HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald er kr. 80.09 Verð 1 lausasölu kr. 10.00 heftið . Útgefandi: Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 1945, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri ekki aðeins á honum sjálfum og snilli hans, heldur einnig á þeirri þjóð, sem hann hefir alið. Þannig hafa nú með stuttu millibili tvö þau afrek verið unnin, sem kynna þjóð vora og tryggja henni virðingu á alþjóðavettvangi. Þau eru þjóð- inni mikilvægari utanríkisþjónusta, en fjöldi sendi- nefnda og sendiráða án þess lítið sé gert úr störf- um þeirra manna, sem þar eru að verki. En jafn- framt eru þau lögeggjan til hvers einstaklings að láta ekki hlut sinn eftir liggja á nokkru því sviði, sem verða má landi og þjóð til gagnsmuna eða sæmdar. St. Std. Heima er bezt 3

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.