Heima er bezt - 01.01.1956, Blaðsíða 11

Heima er bezt - 01.01.1956, Blaðsíða 11
Páll Bergþ órsson ve&urfrœ&ingur er feeddur 13. ágúst 1923 i Fljótstungu i Hvitársiðu og uppalinn þar, stúdent 1944. Leerði veðurfreeði i Stokkhólmi, en hefir verið starfsmaður Veðurstofunnar siðan 1949. Veturna 1953—1955 starfaði hann hjá C. G. Rossby, prófessor i veðurfreeði við háskólann i Stokkhólmi, en þar eru gerðar tilraunir með notkun „rafeinda- heila“ við veðurspár. Útvarpsþœttir þeir, sem Páll Bergþórs-> son hefir flutt um veðrið nú um nokkurt skeið, hafa frá því fyrsta notið óvenju- legra vinseelda um land allt. „Heima er bezt“ telur sér það þvi mikið happ, að fá þátt þenna til birtingar, og von um fleira frá hendi höfundar. /' Ajr en við ræðum í einstökum atriðum veðrið í desember 1955, skulum við að venju lýsa desembermánuði, eins og hann er að jafn- aði á íslandi. Sólin er lægri á lofti en í öðrum mánuðum árs- ins; þrátt fyrir það er desember ekki kaldasti mán- uðurinn að jafnaði. Víðast á landinu er janúar eða jafnvel febrúar kaldastur, þó að munurinn sé ekki ýkja mikill. En desember hefur ótvírætt einkenni köldustu mánaða að því leyti, að innsveitir eru mun kaldari en ströndin. Þetta stafar af því, hvað hafið er tregt að taka hitabreytingum. Þó að flötur sjávar- ins kólni, þá kemur jafnharðan hlýrri sjór upp á yfirborðið úr djúpinu, og sumarylurinn endist lengi vetrar. Milt sjávarloftið laugar útnes og eyjar, en inni í landinu getur efsti hluti jarðvegsins kólnað um mörg stig á einni nóttu. Þess vegna er til dæmis algengt, að inni á Hólsfjöllum sé 5 stigum kaldara en úti á Raufarhöfn, þó að á sumrin sé oft hlýrra inni í landi. Við suðurströndina er oftast um eins stigs hiti til jafnaðar í desember, en eins stigs frost í innsveit- um. Á Norðurlandi er um eins stigs frost við sjóinn, en 2—4 stig í innsveitum. VEÐRIÐ í DESEMBER Úrkoman er mikil í desember í venjulegu ár- ferði. Mest er hún á Suðausturlandi, jafnvel 200 mm eða meira á láglendi, en minnkar, þegar vestar dregur, og verður um 100 mm í Reykjavík og við vesturströndina, en minni í innsveitum. Á norður- landi er desemberúrkoman um 50 mm í meðalári. Sá desember, sem nú er nýliðinn, var kaldur um land allt, einkum í innsveitum, þar sem hitinn var allt að því 3 stigum lægri en í meðallagi. Við strönd- ina var einu til tveim stigum kaldara en í meðal- desember. Úrkoma var mikil á Norðurlandi, 70 mm á Akur- eyri og 133 á Húsavík, mest snjór eins og vant er. Mest af þesari úrkomu féll síðari hluta mánaðar- ins, og varð þá snjóþungt og ófærð mikil. í öðrum héruðum var úrkoman fremur lítil, einkum á Suð- vesturlandi. í Reykjavík mældust aðeins 39 mm, 77 mm á Suðureyri, 19 á Hæli í Hreppum, 16 á Hamraendum í Dalasýslu, en 38 í Síðumúla í Borg- arfirði. Á Egilsstöðum á Völlum mældust 39 mm. Þó að úrkoma væri lítil um mikinn hluta landsins, Heima er bezt 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.