Heima er bezt - 01.01.1956, Síða 17

Heima er bezt - 01.01.1956, Síða 17
Hinn einmana hugsnður situr á bakka Signu. Hún situr og beinir huganum að nýju yrkisefni. F^rancoise Sagan heitir franska stúlkan, sem skrifaði fyrstu skáld- söguna sína „BONJOUR TRISTESSE“, átján ára gömul og varð stórauðug á því. Rúmt ár er liðið síðan bókin var gefin út, og sejd- ist hún strax í risaupplögum i Evrópu og Ameríku. — „BONJOUR TRISTESSE" kom út i islenzkri þýðingu siðastl. haust undir nafninu „SUMARÁST". - Brezka blaðakonan Venetia Murray fór til Parisar, til þess að sjá, hvaða áhrif frœgðin hefði haft á skáldkonuna. Einkennilegt var að sjá stúlkuna og bílinn saman. Hún er greindarleg stúlka, og það er eitthvað við úfið hárið og látlausu regnkápuna, sem minnir á Vinstri bakka Signu. En hún sat hokin í kapp- akstursbíl, er kostaði 7.000 ensk pund, og var að velta því fyrir sér, hvort hún ætti að kaupa hann. Hún hafði skilið Jaguarbílinn sinn eft- ir í Suður-Frakklandi, af því að hún vildi komast sem fyrst til baka, og það var miklu fljótlegra að fljúga. Nú þurfti hún að fá sér annan — en, þegar til kom, vildi hún ekki þennan. „Það er ekki hægt að opna þakið,“ sagði stúlkan, sem litur út eins og hún eigi ekki grænan eyri. „Ég er heldur ekki viss um, að ég eigi 7.000 pund eins og stendur." Svona er Framjoise Sagan. Fyrir tveim árum skrif- aði Fran^oise, þá átján ára að aldri, skáldsöguna Sumarást, og reyndist hún einn mesti sigur á sviði bókmenntanna eftir styrjöldina. Fyrir hana voru Hinn óframfœrni höfundur metsölutókar Heima er bezt 15

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.