Heima er bezt - 01.01.1956, Page 29

Heima er bezt - 01.01.1956, Page 29
Horemheb og Sinuhe sitja að svalli í húsi babý- lónsku skækjunnar Neíerneíernefer. Hún æsi-töfrar Sinuhe: Hann eys í hana gjöfum, aleigu sinni — og að lokum eignarréttinum að gröf fósturforeldra sinna, þ. e. a. s. ódauðleika þeirra. Hún vísar honum frá sér með spotti og háði, og í bræði sinni reynir hann að drekkja henni, en varðmenn hennar fleygja honum á dyr. Hér birtast myndir ur og ummæli um glœsi- Nemarnir krupu fyrir framan guðina, en Sinuhe fylltist uppreisnaranda. kvikmyndinci IMóair Faraós og systir fyrirlíta hinn ge3klökka og kveifarlega Ekhnaton, en gefa Sinuhe hánar gætur. Móðir Faraós spyr hann spjörunum úr og kemst a8 þeirri ni8urstö3u, a8 .hann sé raunverulega launsonur hins látna Faraós. En þær nefna þetta ekki vi8 Sinuhe. wgtfH ll-Ni ria er saga manns, er £ átti heima í landi Nílar, l'yrir þrjátíu og þrem öldum síðan — manns, sem leitaði að svari við gátu lífsins — en fann það gremjulega seint — manns, sem þekkti ást og svik — manns, sem jafnvel eitt sinn hafði haft ör- lög Egyptalands í hendi sér, en sú hönd var löngu hnýtt. Hörund hans var eins og skrælnað sefið við árbakkana, en augun, er svo margt höfðu séð, voru þungbúin, djúpsæ og óháð tíð og tíma. Hann sat í dyrunum á kofa, sem var eini mannabústaðurinn á hinni sendnu, veglausu auðn Egyptalands, og hið eina, er yfirgnæfði gnauð eyðimerkurvindanna, var gargið í gömmunum og sjakalaýlfur. Hann skrifaði, eins og hann hafði skrifað daginn áður, fyrir mánuði, fyrir ári síðan. Sefpappírsstrangarnir fylltu litla herbergið. á þá var skráð ævisaga hans: ,,Eg, Sinúhe, Egyplinn, rita þetta i útlegð minni á strönd Rauðahafsins. Enginn eyði- Fmmhald d bls. 34. Thoth kom með tækjakassann, sem Sinuhe hafði aldrei búizt við að sjá aftur. Horemheb hefir frétt, að honum hafi verið synjað um upp- töku í lífvörðinn sökum lágrar ættar. Hann er sonur osta- gerðarmanns. Þeir Sinuhe fara á ljónaveiðar og bana ljóni, sem lá við að dræpi ungan mann, er fallið hafði á kné. Þeir eru síðan handteknir og settir í fangelsi — fyrir að hafa snert unga manninn: hinn nýja Faraó Egypta- lands, Ekhnaton, sem er draumóramaður. Lengst til hægri: Ör nísti hjarta Merits í hinum blóðugu múg- morðum sóldýrkendanna. Hægt var að ná ástum Nefer- nefernefer, með því að gjalda það, sem upp var sett, og tryggðin var einskis metin. Hver sá er snertir hina heilögu persónu Faraós, skal dauðann hljóta — jafnvel þótt það sé gert í því skyni að bjarga lífi hans. En Ekhnaton Faraó hefir andstyggð á öllum blóðsúthellingum. Prest- arnir heimta aftur á móti að ungu mennirnir séu teknir af lífi, en Faraó þyrmir þeim og launar þeim ríkulega. Sinuhe er gerður að líflækni, en Horemheb að lífvarðarforingja. / tvö og hálft ár unnu snillingar ,,20í/i Century Fox að kvikmyndun hinnar jieimsfrœgu sögu finnska rithöfundarins Mika Waltari ,,Egyptinn ”. Kvikmyndinni er nú lokib, og kosta&i hún um 90 milljónir kr. ún hlaut að lokum að verða kvikmynduð, hin glæsilega skáldsaga finnska rithöfundarins Mika Waltari, EGYPTINN, sem er jafn- þrungin spennandi ævintýrum og Odysseifs- og Illíons- kviða að meðtöldum öllum ritverkum Jules Vernes samanlögðum. Það varð „20th Century Fox“, sem tryggði sér rétt- indin. Söfn um víða veröld létu í té að láni með ljúfu geði bæði gripi sína og þekkingu, og síðan vann heill her sérfræðinga í 2\/<z ár að undirbúningi kvikmyndarinnar, sem kostaði 90 milljónir króna —

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.