Heima er bezt - 01.01.1960, Side 7

Heima er bezt - 01.01.1960, Side 7
Q N R. 1 J AN UAR 1 0. A R G A N G U R þjoðlegt heimilisrit Efnisyferlit BLS. Valdimar Björnsson fjármálaráðherra Steindór Steindórsson 4 Fánahylling 11. júní 1959 (Ijóð) Hallgrímur Jónsson 7 Gísli í Pálsseli JÓH. ÁSGEIRSSON 8 Þáttur af Þórði á Borg . . . Þorsteinn Guðmundsson 10 Einar H. Kvaran og sálarrannsóknirnar Steindór Steindórsson 13 Fyrir sextiu árum SlGURÐUR JÓNSSON 16 Æviminningar Bjargar Sigurðard. Dahlman Þóra Jónsdóttir 18 Hvað ungur nemur — 21 Hugleiðing við áramót Stefán Jónsson 21 Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 23 Ást og hatur (framh. níundi hluti) Ingibjörg Sigurðardóttr 26 • Stýfðar fjaðrir (framhald 25. hluti) Guðrún frá Lundi 30 „Skyggir skuld fyrir sjóri“ bls. 2 — Bréfaskipti bls. 12 — Vísnakeppni barnanna bls. 25 Villi bls. 28 — Úrslit í barnagetraun bls. 29 — Bókahillan bls. 34 Myndasagan: ÓIi segir sjálfur frá bls. 36 Forsiðumynd: Valdimar Björnsson fjármálaráðherra Káputeikning: Kristján Kristjánsson. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald er kr. 80.00 Verð í lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45. sími 1945, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri þá er að bregðast mannlega við og stinga við fótum, áð- ur en komið er út í ófæruna, og leita að nýjum leiðum til bjargar. Eitt er ljóst. Vandkvæði verða ekki leyst, torleiði rutt né meinsemd læknuð nema með nokkurri áreynslu og sársauka. Vér skulum því hafa hugfast, að vér eigum bjarta framtíð, ef vér einungis kunnum að taka því er móti blæs með einhug, festu og fórnfýsi. Vér skulum sífellt minnast þess, að öll erum vér há- setar á sörnu skútunni, og farsæl sigling hennar er háð því, að enginn bregðist skyldu sinni. Á stund hættunn- ar er ekki spurt um hinar svokölluðu mannvirðingar, heldur hversu hver og einn má duga í því starfi, sem honum er falið. I -trausti þess að svo megi verða fögn- um vér nýju ári. St. Std. Heima er bezt 3

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.