Heima er bezt - 01.02.1968, Blaðsíða 3

Heima er bezt - 01.02.1968, Blaðsíða 3
NUMER 2 FEBRUAR 1968 18. ARGANGUR ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT jj| Efnisyfirlit Jón Pálsson, dýralæknir Björn Sigurbjarnarson Bls. 40 Miðsvetrarís Sæmundur Dúason 48 íslenzki hesturinn SlGURÐUR JÓNSSON 50 Hugleiðing um Njál (niðurlag) SlGURÐUR VlLHjÁLMSSON 53 1111 Hvað ungur nemur — 56 111 Hnappadalur (fyrri hluti) Stefán Jónsson 56 llll Dægurlaga pátturinn Stefán Jónsson 59 111 Við tvíburabræður (2. hluti) Einar Björgvinsson 62 / álögum (6. hluti) Magnea frá Kleifum 65 lilil Hjartarbani (myndasaga) J. F. Cooper 72 1111 „Þegar býður þjóðar sómi“, bls. 38 — Mikið ritverk um íslenzka hestinn, bls. 47 skipti, bls. 45, 55, 61 — Úrslit í verðlaunagetraun, bls. 71 — Bréfa- 1: i Forsíðumynd: Jón Pálsson, dýralaknir, Selfossi. (Ljósm.: Bjarni Sigurðsson) HEIMA ER BEZT . Stofnað árið 1951 . Kcmur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 250,00 . Gjalddagi í marz . í Ameríku $6,00 Verð í lausasölu kr. 25,00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 12500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Bjömsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Altureyri á fjölmörgum sviðum, þar sem vér þrengdum lítils hátt- ar kosti vorum en stæðum að öllu jafnréttir eftir. En eitt er víst, ef þjóðin sameinast í einhug um að vinna bug á erfiðleikunum getur hún það. Til þess þarf að vísu sjálfsafneitun og stundum ef til vill dálítið erfiði, en aðalatriðið er að vilja vel. Ef vér sameinuðumst um að draga úr togstreitunni milli einstaklinga og stétta og eyða tortryggninni hver í annars garð mundi mikið vinnast á, þegar jafnframt væru gerðar ráðstafanir til eflingar framleiðslu með aukinni hagsýni og bættum tækjum. En drýgsta ráðið í þessum vanda, sem öðrum er að oss kunna að steðja, er að ala upp í þjóðinni brezka viðhorfið, að þegar býður þjóðarsómi, eigum vér eina sál, sem beitir allri sinni orku og hugkvæmni til að skapa fagurt og öruggt þjóðlíf. St. Std. Heima er bezt 39

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.