Heima er bezt - 01.02.1968, Blaðsíða 35
Urslit í verŒaunagetrauninni
Geysimikil þátttaka var í hinni skemmtilegu verð- nö£n sigurvegaranna verið dregin út, og þeir, sem
launagetraun, eins og vænta mátti, og bárust á voru svo lánsamir að hljóta verðlaun að þessu sinni
þriðja þúsund ráðningar frá áskrifendum. Nú hafa eru:
1. verðlaun hlaut SIGRÍÐUR AXELSDÓTTIR, Ásláksstöðum, Hörgárdal.
2. verðlaun hlaut SIGRÚN JÓNSDÓTTIR, Jaðarsbraut 33, Akranesi.
3. verðlaun hlaut STEFÁN DÍOMEDESSON, Hvammstanga.
4. verðlaun hlaut PÉTUR PÉTURSSON, Álftagerði, pr. Varmahlíð, Skagafirði.
Eins og kunnugt er, eru verðlaunin allt hin glæsi-
legustu heimilistæki, flutt inn af hinu landskunna
og viðurkennda innflutningsfyrirtæki FÖNIX S.F.,
Suðurgötu 10, Reykjavík. í 1. verðlaun getur nú
Sigríður valið sér eitt af þrennu,
CRYSTAL REGENT sambyggðan kæli- og frysti-
skáp eða
ATLAS CRYSTAL FREEZER 310 frystikistu eða
FERM þvottavél.
í 2. verðlaun fær Sigrún NILFISK ryksugu.
í 3. verðlaun fær Stefán BALLERUP hrærivél og í
4. verðlaun fær Pétur FLAMINGO straujám.
Við þökkum hinum fjölmörgu þátttakendum í get-
rauninni og óskum jafnframt sigurvegurunum til
hamingju með hin glæsilegu verðlaun.
Rétt ráðning á getrauninni var: 3. AKRANES
1. AKUREYRI 4. VESTMANN AEY J AR
2. SEYÐISFJ ÖRÐUR .5. NESKAUPSTAÐUR