Heima er bezt - 01.02.1968, Síða 25

Heima er bezt - 01.02.1968, Síða 25
Viðlag: Gæti ég o. s. frv. Svo gengum við saman, unz sólin var sigin í bládjúpu öldurnar. Þá settumst við úti undir Granda-garð. Ó, — guð, hvað hann Jensen þá sætur varð. Viðlag: Gæti ég o. s. frv. Svo kyssti hann mig ellefu kossa þar, sem kvöldskugginn mestur og afdrep var og sagði: Du er sa söd og fin, södeste, elskede pigen min. Viðlag: Gæti ég o. s. frv. En þá heyrðist blástur við bryggjusporð, mér brá svo, því lýsa ekki nokkur orð, því bátskömmin litla beið nú þar, og bjáninn hann Jensen minn þotinn var. Viðlag: Gæti ég o. s. frv. Ég sá þá, hvað herstjórnin hláleg er, að heimta hann Jensen minn strax af mér, fyrst átti ég kost á að eignast mann, svo indælan, sætan og dannaðan. Viðlag: Gæti ég o. s. frv. Seinna ég ein út á Granda gekk. Ó, — guð, hvað ég ákafan hjartslátt fékk, því Jensen og Sigga sátu þar í sömu laut og ég forðum var. Viðlag: Gæti ég krækt í danskan dáta, sem dálítið borðalagður er, Þá mundu þær Rúna og Ranka gráta, og rauðeygðar stara á eftir mér. Valgeir Sigurðsson, kennari á Seyðisfirði, er vel þekktur Ijóðasmiður. Eftir hann birtist Ijóðið Lási skó á síðasta ári. Hér birtist annað ljóð eftir Valgeir. — Það heitir: STÍGÐU DANS. Viðlag: Stígðu dans, dans, dans við mitt litla lag, við ljós og yl um bjartan sumardag. Ég skal stilla mína strengi fyrir þig stígðu dans, dans, dans við það fyrir mig. Strengi mína stilli ég og strýlc þá undurblítt, og læt þá hvísla ástarorð, svo angurvært og þýtt. og þeirra nýja, ljúfa lag um loftið flýtir sér, út og suður, allt um kring, það er að leita að þér. Ef þú heyrir lítið lag með ljúfum tregaseim, ekki gleyma þá mátt þú, að það er komið heim. Og ástarljóðið litla mitt, sem lagið með sér ber, við glettnu, glöðu brosin þín það gæti leikið sér. Enn liggja hjá mér nokkur bréf, þar sem beðið er um að birt séu ljóð, sem ég hef enn ekki getað útvegað. — Bréfin geymast en gleymast ekki. — Gleymið ekki að skrifa, ef þið þekkið einhver falleg Ijóð, ný eða göm- ul, sem þið óskið að séu birt. Stefán Jónsson, Skeiðarvogi 135, Reykjavík. BRÉFASKIPTI Sjöfn Ágústsdóttir, Stóra-Moshvoli, Hvolshreppi, Rangárvalla- sýslu, og Katrin ]. Óskarsdóttir, Miðtúni, Hvolshreppi, Rangár- vallasýslu, óska eftir bréfaskiptum við pilta á aldrinum 14—16 ára. GuOrún Sigurjónsdótlir, Hafnarnesi, Fáskrúðsfirði, óskar eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 38—40 ára. Júlia Kr. Adólfsdótlir, Hallskoti, Fljótshlíð, Rangárvallasýslu, og Guðbjörg Guðmundsdóttir, Hvolsvegi 21, Hvolsvelli, Rangár- vallasýslu, óska eftir bréfaskiptum við pilta á aldrinum 15—17 ára. Jóhanna Sigurjónsdóttir, Suðurgötu 39, Siglufirði, óskar eftir bréfaskiptum við pilta á aldrinum 16—18 ára. HafliOi Eliasson, Bolungarvík, óskar eftir bréfaskiptum við stúlk- ur á aldrinum 13—14 ára. — Mynd fylgí. Elinborg Sigurgeirsdóttir, Sigrún B. Ingþórsdóltir, Sigriður Ól- afsdóltir og Erna Helgadóttir, allar að Héraðsskólanum Reykjum í Hrútafirði, óska eftir bréfaskiptum við pilta á aldrinum 16—19 ára. — Mynd fylgi fyrsta bréfi. Ásta Haraldsdóttir, Hrærekslæk, Hróarstungu, N.-Múlasýslu, óskar eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 14—16 ára. — Æskilegt að mynd fylgi. Ólafur Bessi EriOriksson, Birnufelli, Fellum, N.-Múlasýslu, pr. Egilsstaði, óskar eftir bréfaskiptum við stúlkur á aldrinum 22—28 ára. Kristrún Sigtryggsdóttir, Héraðsskólanum Laugum, Reykjadal, S.-Þingeyjarsýslu, óskar eftir bréfaskiptum við pilta og stúlkur á aldrinum 14—16 ára. Sunna Þórarinsdóttir, Másseli, Jökulsárhlíð, N.-Múlasýslu, óskar eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 18—28 ára. — Mynd fylgi fyrsta bréfi. Heima er bezt 61

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.