Heima er bezt - 01.10.1983, Page 3

Heima er bezt - 01.10.1983, Page 3
FORSÍÐU- VIÐTALIÐ GREINAR BÓKMENNTIR ÞÆTTIR Heima evbezt OKTOBER 1983 NR. 10 33. ARGANGUR 'y Björg Björnsdóttir, tónlistarmaður í Lóni í Kelduhverfi, N-Þingeyjarsýslu, er víðkunn sem organleikari og kórstjóri. Hún sigraði í söngvakeppni Ríkisútvarpsins á sínum tíma og hefur komið mörgum á óvart með kunnáttu í ljóðum, þjóð- sögum og gamansögum. Eða eins og kunningi hennar orðaði það: ,,Þessi hógværa, smávaxna kona gat svo margt, semsamferðafólkinu varofvaxið“. 324 Auðunn Bragi Sveinsson, barnakennari, segir eftir mikla reynslu af spurninga- keppni af ýmsu tagi:,, Útilokað að heimskur maður eigi erindi. “ 331 Ólafur H. Torfason heimsótti langstærstu fiskeldisstöð á íslandi. Þar eru ,,100 —þúsundgripir á gjöf‘. Árlega er slátrað í þessari einu fisk- eldisstöð fleiri löxum en fást á stöng úr ám og vötnum landsinssamanlagt. 334 Rögnvaldur Möller skrifar greinina,, Ungmennafélagið Geisli85 ára“, og rifjar upp ýmis atriði úr sögu þess og félagsheimilisins Hlíðarhúss í Óslandshlíð í Skagafirði. ^22 Jóna Guðrún Vilhjálmsdóttir frá Lundi hefur raunverulega atburði að fyrir- mynd í smásögu sinni um áfengisbölið: ,,Sönn lífsreynslusaga“. Rósa Einarsdóttir frá Stokkahlöðum (1882-1966) lætur smásögu sína ,,Sum- arfrí“ gerast þegar bílar eru nýfarnir að komast um landið. Það er bersýnilegt að kvenréttindakonan Herdís er henni best að skapi. 310 Steindór Steindórsson Hlöðum ritar leiðarann. frá 330 Sigtryggur Símonarson varð fyrir furðulegri lífsreynslu með „fjórum, allrosknum, íslenskum hænum“ í barn- æsku og ritar um það þáttinn ,,Eggin“. 340 í Bókahillunni eru 9 bækur. 309 F°rsíðurnynchna tók Ólafur H. Torfason í Garðskirkju, Kelduhverfi. Heima er bezt. Þjóðlegt heimilisrit. Stofnaðárið 1951. Kemur út mánaðarlega. Útgefandi: BókaforlagOddsBjörnssonar. Ritstjóri: SteindórSteindórssonfráHlöðum. Ábyrgðarmaður: Geir S. Björnsson. Blaðamaður: Ólafur H. Torfason. Heimilisfang: Tryggvabraut 18-20. pósthólf 558.602 Akureyri. Sími 96-22500. Áskriftargjald kr. 380.00. í Ameríku USD 33.00. Verðstakrahefta kr. 40.00. Prentverk Odds Björnssonar hf. Heima er bezt 311

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.