Heima er bezt - 01.10.1983, Page 30

Heima er bezt - 01.10.1983, Page 30
Nemendur á unglingaskóla í Hlíðarhúsi 1935 ásamt kennara sínum Sigurði J. Gíslasyni. Húsið var vígt 1926 og átti mikinn þátt í öllu félagsstarfi í Óslandshlíð. Þar starfaði skóli um 40 ára skeið. Þetta félagsheimili Geisla á Marbœlismelum stendur enn og er vel við haldið. RÖGNVALDUR MÖLLER Ungmennafélagið Geisli 85 ára HORFT TIL BAKA í SKAGAFIRÐI ✓ Oslandshlíð er lítið, en nokkuð þéttbýlt byggðarlag, innarlega við austanverðan Skagafjörð, við rœtur hinna tignarlegu fjalla Tröllaskaga. Lítið er um stórbýli í Oslandshlíð, en mörgum hefur búnast þar vel, og ég held, að um sára fátœkt hafi ekki verið að ræða þar. Þarna bjó fólk, sem lifði af sínu, og reyndi að fylgjast með því, sem gerðist í umheiminum, og auka þekkingu sína eftir því sem unnt var. An efa hefur Bændaskólinn á Hólum haft veruleg áhrifá menningarlíf þarna, og enginn vafi er á því, að íbúar Oslandshlíðar voru opnir fyrir menn- ingarstraumum. 334 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.