Heima er bezt - 01.10.1983, Blaðsíða 39
/
A rni Bjömsson
tónskáld
Ævisögu hans ritaði
Björn Haraldsson
œvisaga A rna Björnssonar
tónskálds
skráð af Birni Haraldssyni.
Árni Björnsson tónskáld er fœddur í Lóni í
Kelduhverfi 23. desember 1905. Strax í œsku
kom í Ijós að Arni var gœddur óvenjulegum
tónlistarhœfileikum, ogfrá þvíhann man fyrst
eftir sér hefur tónlistin átt hug hans allan.
Hann hefur samið mikinn fjölda tónverka,
alltfrá dœgurlögum til klassískra verka.
Arið 1952 varð Arni fyrir fólskulegri líkams-
árás sem olli því að hann gat ekki helgað sig
tónlistarstarfinu eins og hann hafði œtlað sér,
en þráttfyrir mikla sjúkdómserfiðleika semur
hann ennþá tónverk.
Hér er saga glœsileika og gáfna, mótlœtis og
hryggðar, baráttu ogsigra. Þessi bókfœrir oss
enn einu sinni heim sanninn um það, að
hvergi verður manneskjan stœrri og sannari
en einmitt í veikleika og mótlœti.
BOKflFORLflGSBI
------
&
Verðkr. 125,00
Heimaerbezt 343