Heima er bezt - 01.10.1983, Page 40

Heima er bezt - 01.10.1983, Page 40
Myndsegulbandstæki verðið á sér enga hliðstæðu* Vilt þú veróa þinn eiginn dagskrarstjóri? Þá hefur Sanyo hannað tækið fyrir þig, og okkur tekist að fá það á verði sem á sér enga hliðstæðu. Þú getur eignast þetta fráþæra myndsegul- þand með hagstæðum greiðsluskil- málum, eða með staðgreiðslu- afslætti. Losaðu þig og fjölskyldu þína úr viðjum vanans. Farðu á skíði eða heimsóttu kunningjana, Sanyo VTC 5300P tekur uppáhaldsefnið uppfyrirþig. SANYO VTC 5300P myndsegul- þandstækið er útoúið með: • 3 þeindrifna mótora • rafstýrða snertirofa • rafeindaklukku með 7 daga minni • 8 mismunandi stöðva mögu- leikum • sjálfvirk hraðspólun til baka • teljari með minni • „AFC" sjálfvirk myndskerpu- stilling Og veröiö á sér enga hliðstæðu. Gunnar Ásgeirsson hf (yCV Suóurlandsbraut 16 Sími 91 3520C ^ Akurvik, Akureyri 96-22233 Að sjálfsögðu er hraðskoðun í báðar áttir. STAÐGR. 30.300,00 31.950.00

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.