Heima er bezt - 01.09.1994, Blaðsíða 25
MYNDBROT
Átt þú í fórum þínum skemmtilega mynd, t.d. af atburði, stað,
húsum, dýrum eða fólki, sem gaman væri að birta í Myndbroti? Ef
svo er því ekki að senda okkur hana til birtingar og leyfa lesendum
HEB að njóta hennar líka?
Fararskjótar frá fyrri tíð
Bíllinn á efri myndunum
tveim er af gerðinni Oldsmobil,
frá árinu 1926 og er í eigu Jóns
Agnarssonar vélvirkja. Bílnum
hefur Jón ekið meira og minna
síðan 1945 og er ekkert lát að
sjá á þessum aldna fararskjóta
hans nema síður sé.
Ljósm.: Ingvar Björnsson.
Douglas DC-3, áburðarflugvél Landgræðslu ríkisins
og fyrrum vinnuhestur hjá Flugfélagi Islands. Þessi
flugvélartegund gengur tíðum undir heitinu „þristur“ og
þó hún sé orðin meira en 50 ára gömul er hún enn í
„fullu fjöri.“
Ljósm.: G.B.
Heima er best 309