Heima er bezt - 01.02.1995, Side 36
Ásgeir Pétursson • Björn líndal«Valtýr Þorsteinsson
Otto Tuliníus. Guðmundur Pétursson . Anton Jónsson . Ingvor GuSjónsson
8ogt frá nokkrum
forustumönnum
í sildarútvegi 1880-1968
ilnigi urj uim un:
Þeir létu ekki
deigan síga
Sagt er frá syni gjaldþrota smákaupmanns sem var
framkvæmdastjóri fyrsta síldveiðfélags á íslandi, landsdrottinn
stærstu síldarverksmiðju á íslandi á fyrsta fjórðungi þessarar aldar,
eignalausum krambúðarsveini er varð verslunarstjóri, allslausum
svarfdælskum vinnupilii er varð stórathafnamaður á Akureyri í
skipa- og húsasmíði, verslun og útgerð, syninum sem raflýsti
fyrstur manna á Akureyri, flutti fyrsta fólksbílinn til bæjarins og
kom upp og rak fyrsta almenningsbaðhús staðarins, austfírskum
kaupmannssyni er gerði garðinn frægan á Akureyri,
munaðarlausum dreng að uppvexti sem varð fulltíða stærsti
skipaeigandi á Norðurlandi, bróður sem studdi systur af
útgerðartekjum sínum um árabil til listnáms erlendis og varð að trú
sinni um hæfileika hennar, o.fl. o.fl.
Stórfróðleg bók, beint úr atvinnusögu
Islendinga.
Ur sjóði
bemskuminninga
höfundar
-PDimíúiiri ^ibhnnDun:
r- f c \ f*' tt r
r i i
Þorsteinn Stefánsson skáld og rithöfundur var borinn og barnfæddur
árið 1912 að Nesi í Loðmundarfirði austur, en sá íjörður er nú
kominn í eyði. Lífsbaráttan í Loðmundarfirði var hörð í upphafi aldar
eins og víðast hvar í dreifðum byggðum íslands og oft skammt milli
lífs og dauða. Óhjákvæmilega settu lífskjörin í uppeldinu sitt mark á
líf þessa fólks sem kynntist þessari baráttu, jafnvel þótt því tækist að
hefja sig yfir erfiðleikana og sjá þá síðar á ævinni frá öðru
sjónarhorni.
Efniviður þessarar sögu er sóttur í bernsku höfundar, í þann sjóð
minninga sem hann hefur borið með sér alla sína löngu ævi. Atburðir
og lýsingar hafa fágast í minningunni og eru nú settar fram af
skáldlegri frásagnarlist. Hann tekur okkur með sér inn í heim sem nú
er horfinn en er samt hluti af íslenskri menningu, hiuti
menningararfsins og þjóðarminningarinnar sem aldrei má gleymast..
sérfIWðtiláStí»"daHEB
baekurnar
.burðargjald^nifalið
jjjén^'
| Skjaldborg
m
ARMULA 23
SÍMI 588-2400
FAX 588-8994
AFGREIÐSLA A AKUREYRI:
FURUVELLIR 13 * SÍMI 462-4024