Heima er bezt


Heima er bezt - 01.02.1999, Blaðsíða 6

Heima er bezt - 01.02.1999, Blaðsíða 6
Bjólfurinn mikill farartálmi Byggð er í þremur hlut- um við Seyðisfjörð. Fjarð- aralda, Búðareyri og Vestdalseyri. Norðan fjarðar fyrir botni hans stendur Bjólfurinn, tign- arlegt fjall sem skiptir byggðinni. Fara þurfti fyrir Bjólfínn frá Vest- dalseyri inn í Bæ. Þar var bœði skriðu- og snjó- fíóðahœtta. Árið 1885 féll mikið snjóflóð úr fjallinu og sópaði með sér 14 íbúðarhúsum og varð tuttugu og fjórum - Ég er fædd d Hjallo d Vestdalseyri við Seyðisfjörð 18. júlí órið 1930 og var níunda í hópi tólf systkina. Foreldrar mínir voru Dagbjartur Guðmundsson fæddur ú Vestdalseyri. Hans foreldrar voru Oddný Ólafsdóttir Magnússonar í Berjanesi í Rangúr- vallasýslu og Guðmundur Einarsson, en þau voru bæði ættuð úr Skaftafells- sýslum. Þau kynntust í Vestmannaeyj- um en fluttu ú Vestdalseyrina ung og bjuggu þar allan sinn búskap, fyrst ú Hjalla en síðan d Kirkjuhvoli. Móðir mín Erlendína Jónsdóttir var frd Efra-Skdlateigi í Norðfirði, en hennar foreldrar voru Guðríður Pdls- dóttir og Jón Þorleifsson. Móðir mín tíogga á kom sem vinnukona í Púlshús d Vest- Hjalla 12 dalseyri, þú um tvítugt og þótti gullfal- ára. leg stúlka. Guðbrandur Magnússon sem síðar varð forstjóri Áfengisverslunar ríkisins ffd Fossi d Vestdalseyri en sd bær stóð fýrir ofan Hjalla, sagði mér fra því þegar hann varð fýrst var við samdrdtt foreldra minna að eitt sitt er hann kom snemma út að morgni hafi hann séð hvar faðir minn hafi verið að rogast með fötu af vatni fýrir vinnukonuna í Pdlshúsi, en þd var vatn sótt í brunna. Þótti honum sýnt að faðir minn væri að draga sig eftir stúlkunni sem og var raunin. Guðbrandur og faðir minn voru fermingar- bræður. Foreldrar mínir bjuggu síðan lengst af sínum búskap d Hjalla og voru með þeim síð- ustu sem fluttu af Vest- dalseyrinni.. mönnum að bana og því var ekki ráðlagt að halda þar uppi byggð. - Þrdtt fýrir ógnina fra Bjólfinum er fjallið eiginlega heilagt í augum Seyð- firðinga, í senn fallegt og hrikalegt. Þar er talið að Bjólfur, sd er nam Seyðisfjörð sé heigður og þar sé falin kista hans full af gulli. Þegar kemur út fyrir Bjólfmn blasir Vestdalseyrin við. Þar er feikilega fal- legt og þar rennur Vestdalsd. Nokkurt Móðir Vilborgar giftingarárið 1916. Hún þótti bera af fyrir glœsileik. undirlendi er þarna en við taka klettar og ofan af þeim falla fram miklir fossar, Vestdalsfoss- amir, þar inn af heita Hdlsar. Reyndar finnst mér Seyðisfjörður dkaflega fallegur og vetrarfegurð slík að þar verður fdu við jafriað, slík er dýrðin. Mér er í minni gamldrskvöld eitt þegar ég hef líklega verið sautjdn dra gömul. Ég gekk niður d Eyri og heyrði þegar kirkjuklukkunum var hringt. Ómur klukknanna barst um fjörðinn. Jörð var alhvít og sindraði d snjóinn en yfir var stjömu- bjartur himinn og þegar hljómur klukknanna dó út hreyfðist ekki minnsti andblær og það Foreldrar Vilborgar, Erlendína Jónsdóttir og Dagbjartur Guðmundsson. 46 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.