Heima er bezt


Heima er bezt - 01.02.1999, Blaðsíða 37

Heima er bezt - 01.02.1999, Blaðsíða 37
Birgitta H. ííxM •7ft - J i JV.Í?V''%V HJAÐTAÐ éim ástar- og sveitasaga - Vonandi. - Heiða, ég vil að við opinbemm trúlofun okkar óður en þú ferð suð- ur. Heiða leit d vin sinn. - Ámi, ég er ekki eins og Sigur- veig. Ég elska þig og ekkert fær því breytt. Ámi varð skömmustulegur á svip- inn. - Ég veit það. Það er ekki þess vegna. Mér liggur ó. - Ég trúlofa mig ekki fyrr en ég er búin að segja móður minni fra því. Ég er það eina sem hún á og hún mamma mín er yndisleg mann- eskja. En ég er ekki viss um að móð- ir þín sé hrifin af mér. - Kannski ekki hrifin, en hún hef- ur ekkert ú móti þér. Nema kannski það að þú ert í göngum með ótal karlmönnum. Hún tók heitrof Sigur- veigar mjög nærri sér. Pabbi leiddi henni það fyrri sjónir að það væri best að skipta sér ekki af ústarmúl- um sona sinna. Geturðu hugsað þér að búa í Árdal hjú mér? - Jd, ég get það ef ég hef móður mína hjó mér. Ég verð að hafa hana hjó mér. Hún hefur hlúð að mér öll þessi úr og eitt æfi sinni í það. Ég vil að hún verði hjú mér. - Auðvitað. Við getum byggt nýtt Fjórtándi hluti hús. Faðir minn hefur ekkert ú móti því. Og því skildi mamma þín ekki vilja búa í sveit. Hún er uppalin í sveit, er það ekki? -Jú. Ámi tók um hönd Heiðu. - Viltu lofa að trúlofast mér, strax og þú hefur hitt móður þína. -Jó. - Mú ég kyssa þig? Heiða svaraði ekki. Hún hallaði sér að Árna og fann vari hans við sínar. Eftir þetta innsigli á loforðinu flýttu þau sér til skóla. Gangna- Siggi var vanur að vekja snemma og því eins gott að hafa vit ú að sofa eitthvað. Næsti dagur byrjaði ó sama hútt og só fyrri. Eini munurinn var sú að nú var enginn með trússahesta, því farangurinn var geymdur í skúlan- um. Þennan dag útti að smala ókveðið langt út heiðina og ríða svo í skúla ó ný. Síðasta daginn mundi smalamennskan hefjast þar sem þau hættu daginn úður og þó um kvöldið rækju þau féð niður í Mjóa- dal. Eins og hinn daginn hafði Gangna-Siggi Heiðu næsta sér. Hún var nú örugg með sig og hlakkaði til. Litli Rauður fékk að hvíla sig í skúla. Gangna-Siggi sagði henni að ríða Ljóma af stað, en leggja svo á Stóra Jarp þegar til kastanna kæmi. Upphaf þeirra gangna var auðvelt en seinna um daginn urðu þau að smala gljúfur sem Gangna-Siggi sagði að væri eiginlega ekki fýrir stúlkur. Enn var fagurt veður og sólin að koma upp er þau komu ó göngum- ar. Sem fýrr sagði Gangna -Siggi Heiðu til og hún útti að hitta hann við endann á gljúfrinu um hódegis- bilið. Allt gekk vel. Heiða talaði ró- andi við Stóra Jarp sem var svolítið æstur. Það var eins og hesturinn væri hólf móðgaður þegar hann fékk ekki sjólfur að bera hana og stjóma ferðinni. Heiða naut þess að smala. Kindumar vom misþægar en hún lenti ekki í neinum vemleg- um vandræðum. Smali litli var líka betri en enginn. Hann gjammaði og elti kindumar sem virtist vera meinilla við skræk hvolpahljóðin í honum. Þegar Gangna-Siggi og Heiða höfðu matast og spjallað um stund, var múl til komið að halda dfram. Þau riðu samhliða eftir gilbrúninni, hún á Stóra Jarp. Hættan fólst í því að missa ekki kindumar niður í 7 6 Heima er bezt gljúfrið og stundum þurfti að núlg- ast þær niður ef þær dlpuðust þang- að. Gangna-Siggi vildi alltaf gera það sjúlfur. Hann vildi ekki bera óbyrgð ú því að senda neinn annan niður í þetta gil. Hann fýlgdist með gilinu en Heiða rak féð úfram ú brúninni í fyrstu gekk allt vel. Tvisvar þurfti Gangna-Siggi að fara niður, en það var hættulítið og gekk vel. En í þriðja sinnið sem hann fór gekk ekki eins vel. Ætlaði hann sér að sækja lamb sem var í húlfgerðri sjúlfheldu við klettasnös. Þegar Gangna-Siggi var að komast alla leið vildi ekki betur til en honum skrikaði fótur og hann rann af stað niður hengiflugið. Heiða hrökk í kuðung þegar hún heyrði hann hrópa. Hún var í eðli sínu lofthrædd og hafði mikinn beyg af þessu mannskæða gili. Hún leit framaf og só sér til skelfingar hvar félagi hennar hékk ú höndun- um á klettasyllu langt fyrir neðan. Hún hrópaði. - Ertu meiddur? - Nei, ekki mikið. Sæktu hjólp. Ég veit ekki hve lengi ég get hangið héma. Heiða leit í allar óttir. Hvergi var mann að sjd. Hún vissi sem var að það tæki hana drykklanga stund að nó í hjúlp. Gangna-Sigga tækist aldrei að hanga lengi ó kletta- snösinni, maðurinn hafði ekkert tak. Fyrir neðan var hútt gljúfrið og úin beljandi. Það þurfti ekki að spyrja að leikslokum ef hann missti takið. - Þú verður að halda þér. Heiðu fannst hún vera að missa vitið. Hún hafði aldrei orðið svona hrædd ú sinni lífsfæddri ævi. Hún útti engra kosta völ. Hún varð að fara niður og reyna að hjúlpa hon- um. Hestamir stóðu frisandi ú bakk- anum. - Góði guð, hjólpaðu okkur, kjök- raði Heiða. Hún þrýsti andlitinu að Stóra Jarp. - Þú verður að standa þig vinur, þú verður að hjólpa okkur. Stúlkan flýtti sér eins og hún gat að losa hnakkana af hestunum og hnýta gjarðimar af hnökkunum saman. Annan endann batt hún svo í beislið á Stóra Jarp. Þegar þessu var lokið tók hún í hinn end- ann og renndi fótunum ó undan sér fram af brúninni. - Ekki horfa niður. Guð hjúlpi okkur. Ég mú ekki líta niður. Stúlk- an tautaði fyrir munni sér og svit- inn bogaði af henni Stóri Jarpur frýsaði og krafsaði með ffamfótun- um, eins og hann væri að reyna að hvetja hana. Gangna-Siggi, sem hélt að hvert andartak væri hans síðasta, leit upp. Hann hrópaði. - Ekki koma niður. Þú skalt ekki dirfast að koma niður. - Ég er að koma. Þú verður að þrauka. Heiða beit í neðri vörina ú sér svo blóð sprakk fram. í þetta sinn ætl- aði hún að óhlýðnast boðum Gangna-Sigga, þó að það væri ekki talið farsælt. Hún fetaði sig niður, skelfingu lostin. Eina öryggið sem hún fann til var það að hinn endi gjarðanna var rígfastur eins og hann væri bundinn við klett. Hon- um Stóra Jarp var ekki fisjað sam- an. Það var líka eins gott að þeir sem bjuggu til þessar gjarðir hefðu vandað sín vinnubrögð. Stúlkan reyndi að bægja þessum hræðslu- hugsunum fró sér. Hún varð að hugsa um eitt skref í einu. Allt í einu núðu gjarðirnar ekki lengra. Gangna-Siggi var komin með grót- stafinn í kverkarnar. - í guðanna bænum komdu þér upp aftur, barn. - Þú verður að halda í fætuma ú mér. - Það geri ég ekki. - Þú verður. Ég stekk niður ef þú gerir það ekki. Annað hvort förum við bæði upp eða hvomgt. Heiða fann að hún svitnaði í lóf- unum og það olli henni ótta. Gangna - Siggi losaði aðra höndina og greip um ökklann ó henni. - í hvað bastu þama uppi? - Segi það ekki. Reyndu að taka í fætuma ó mér. Ég nenni ekki að vera hér í allan dag. Heiðu langaði til að gróta úr ótta, en hún beit sig í vörina til að finna sórsauka og reyna að gleyma hætt- unni. Hún fann stríkka á gjörðun- um og óttinn magnaðist þegar hún fann að maðurinn var búinn að taka um bóða ökkla hennar. - Ég held í þig og get spymt dúlít- ið í bergið. Það léttir ú. Nú er bara að komast upp. Við verðum að reyna að gera það fljótt svo að ég geti notað spymuna. Það var kominn annar tónn í rödd Gangna-Sigga og hann var farinn að eygja von til þess að bjargast. Heiða hrópaði upp. - Bakkaðu, bakkaðu. Togaðu Stóri Jarpur, dragðu okkur upp. - Guð minn góður, tautaði Gangna-Siggi. Bastu í klúrinn. Heiða sagði ekkert. Frýs heyrðist fró bakkanum og gjarðimar drógust upp af miklum kraffi. Stúlkan mútti hafa sig alla við að halda. Áður en varði vom þau komin upp. Þau köstuðu sér skjólfandi ó gilbrúnina og Heiða fór að gróta. - Ó, Guð minn eini, ég hélt að ég næði þér ekki þama upp. Hún faðmaði sveittan klúrinn og nudd- aði túrstorkna vangana við húls hans. Gangna-Siggi starði d stúlkuna. - Heiða, ég mun aldrei getað full- þakkað þér. Þú bjargaðir lífi mínu. - Ég gerði það ekki ein. Án Stóra Jarps hefði þetta aldrei gengið. Gangna-Siggi staulaðist ó fætur. Hann var aumur og rifinn en óbrot- inn. Hann klappaði Stóra Jarp ú flipann og tók stúlkuna í fang sér. - Þakka þér fyrri stórfenglegi hest- ur. Þú ert vitrari en margur maður- inn. Stóri Jarpur frýsaði og það var ekki laust við að lesa mætti stolt úr augum hans. Heiða hdskældi upp við öxlina d Gangna-Sigga. - Ég var svo hrædd. Ég hef aldrei d ævinni orðið svona hrædd. Ég hélt að þú myndir deyja og svo er ég svo lofthrædd að það er ekki venjulegt. - Blessað barnið, blessað elsku bamið. Þú lagðir líf þitt í hættu til þess að bjarga mér. Tór fóm að renna úr augum Gangna-Sigga og Heima er bezt 77

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.