Heima er bezt


Heima er bezt - 01.02.1999, Blaðsíða 22

Heima er bezt - 01.02.1999, Blaðsíða 22
Melrakkanesi, eða fundist það með ólík- indum að slys ætti sér stað þennan spöl d rennisléttum Hamars- firðinum. Það hefur verið sannkölluð skemmti- sigling þama norður yfir Hamarsfjörðinn, að sjd til vinstri fjalia- hringinn fyrir botni Hamarsfjarðar í haustlitum. Til hægri handar Þvottdreyja- klasinn en framund- an Búlandið með hinn krýnda Bú- landstind í baksýn. Ferðin norður yfir gekk fljótt og vel, enda fjórir menn við róður og ein kona, sem hefur vafalaust lótið fara vel um sig. Þau lentu heilu og höldnu í Breiðavogi á Búlandi og gengu það- an upp í kauptúnið. Kaupstaðarferðalangamir urðu seinir fyrir til heimferðar, farið var að bregða birtu er þau lögðu d fjörðinn, komin norðaustan bræla með snjóhraglanda og óðum að hvessa. Það er svo skemmst fró að segja að bóturinn, með fimm manns, fórst í ferð þessari. Talið er að hann hafi steytt á blindskeri er nefnist Selshaus, stutt frú Eskilsey. Flúð þessi kemur úr sjó á fjöm en hverfur ó flóði og brýtur oftast d henni, nema í lúdeyðu. Kunnugir ó þess- um slóðum segja að í miklum ísa- lögum hér óður íyrr, hafi sker þetta færst úr stað. Þau sem fómst með bútnum vom: 1. Steinunn Guðmundsdóttir hús- freyja, Melrakkanesi, 42ja óra, maki Eyjólfur Halldórsson. Þau úttu fjögur böm. Guðmundur, yngsta bam þeirra var ó fermingaraldri, bjó lengi síðan á Melrakkanesi, kona hans var Helga dóttir Magnúsar ríka d Bragðavöllum. 2. Sigurður Markússon 42ja úra, tengdasonur Steinunnar, giftur Sig- ríði, þau vom bamlaus. Á tjaldstœðinu, sem liggur beint fyrir ofan umrœddan sfysstað. 3. Hdvarður Guðmundsson, 44ra úra bóndi, Þvottú. Maki Mekkín Er- lendsdóttir. Þau tóku við búskap ó Þvottú er Jón Anotíusson fór þaðan. 4. Sigurður Magnússon 48 úra, bjó að Karlsfelli í Lóni. Maki Guð- rún Ásmundsdóttir. Þau dttu upp- komin böm. 5. Jón Antoníusson 48 úra bóndi að Hvammi í Lóni. Maki Guðrún Markúsdóttir. Börn þeirra 1858: Jón 22ja dra, Sigríður 16 óra, Jósep 12 óra, Þómnn 10 óra, Þórey 8 dra og Antonía 20 dra en farin að heiman. Bjó síðar að Múla í Álftafirði, mað- ur hennar var Þorsteinn Jónsson frd Hnaukum. Enginn veit hvernig slys þeta bar að, og vom margar sögusagnir þar um. Á þessum úmm urðu nokkur slys d Hamarsfirði og öll d leið úr kaup- stað. Töldu sumir að þar væri Bakkusi um að kenna. Vel md vera að hann hafi dtt einhverja sök þar d, mörgum þótti gott að fd d pelann sinn, svo sjaldan þeir komust í slíkt hnossgæti. En sjdlfsagt hefur myrk- ur og snjóhríð blindað sjómennina d þessu hættusvæði og hitt gæti líka verið og jafnvel frekar, að heimþrd- in hafi orðið skynseminni yfirsterk- ari er lagt var frd landi. Lík þeirra er fór- ust fundust aldrei að talið var. Guðrún Markús- dóttir hélt dfram búskap í Hvammi. Hún hafði orðið fyrir margs konar mótlæti. Fyrsta dfallið var slysið í Ármannsbylnum, næst missti hún mann sinn og bróður í Hamars- fjörð, eins og hér hefur verið getið. Árið 1862 eða 63 missti hún þrjú böm úr bamaveiki að sagt er, en líkur em d að eitt þeirra, sem var mjög ungt, hafi verið bamabam hennar. Guðrún hætti búskap í Hvammi vorið 1868 og er hennar næst getið d Djúpavogi. Þd em tvær dætur hennar giftar þar, þær Þórey og Þór- unn. Þórey er gift Kristjdni Kristjdns- syni og búa þau í Brekku og er Þór- unn gift Hans Lúðvíkssyni í Sjólyst. Guðrún andaðist d Djúpavogi 1888. Þd var prestur að Hofi í Álfta- firði Stefdn Sigfússon og þjónaði hann Djúpavogssöfriuði líka. Hann var í meira lagi drykkfelldur og dtti í útistöðum við helstu rdðamenn d Djúpavogi. Er hann kom til Djúpa- vogs var alltaf til nóg af hinum sterka vökva handa þyrstum prest- inum. hann var nú fenginn til að jarð- syngja Guðrúnu Markúsdóttur. Er hann kom til að framkvæma það verk, var hann vel við skdl og er hann hugðist hughreysta syrgjandi dstvini, fómst honum orð m.a. d þessa leið: „Það er ekkert að syrgja, engin vom metorðin og enginn auður- inn." Haft eftir Þóreyju í Brekku. Heimildir: Guðmundur Einarsson. Gríma: Guðjón Brynjólfsson. Undir Búlandstindi. E.S. 62 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.