Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1957, Page 10

Æskan - 01.11.1957, Page 10
Jólablað Æskunnar 1957 SNÚÐUB fjórar barnabækur ein drengjabók „Strákamir sem struku" eftir Böðvar frá Hnífsdal hefur til að bera flesta kosti spennandi drengjabókar. Vinimir þrír, Ingólfur, Kalli og Maggi, ákveða að strjúka. Þeir taka gamlan árabát, gerast útlagar og lenda í ýmsum ævintýrum. Hinar snjöllu teikningar Halldórs Péturssonar gera bókina ennþá skemmtilegri. Bók handa tápmiklum drengjum á aldrinum 9—14 ára. S ETB E RG Nýlega eru komnar út í íslenzkri þýðingu fjórar af hinum frægu frönsku bamabókum um kettlingana Snúð og Snældu. Bækurnar eru fagurlega myndskreyttar, litmynd á hverri blaðsíðu. Bækurnar heita: Snúður og Snælda — Snúður skiptir um hlutverk — Snúður og Snælda í sumarleyfi — Snúður og Snælda á skíðum. — Þetta eru skemmtilegar og fallegar bækur handa börnum á aldrinum 6—9 ára. 146

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.