Æskan - 01.11.1957, Side 11
iiiiivnrTiaiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiii»'i»"a"aii«iiaiiiiiiiiiiiaiiaiiaiitiia,iaiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiaiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiai7iii«iiiiiiH«iiaiivi.ifii>H»iiiii«iiaiiiiitii«u«ii«itiii«<iiiiiiiaii«iiiitiiiai>iiiaiii
58. árgangur. ☆ Reykjavík, nóv.—des. 1957. ☆ 11.—12. tölublað.
11 iiiiiiiiiiMiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiii'i'i|liii!iilla,.ii,i,i|lliiii,i«iiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiMaiiiiiiMiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiaMiiiiiiiiiii iuiMiii-iiiiiMi:-«HiM«i «uii!iMiiiiiiiMiniMiiaiia"i
Enn þá einu sinni eru blessuð jólin
i ndncL. lnnan skamms verður okkur
fluttur boðskaþurinn fagri — um litla
drenginn, sem fœddist i Betlehem d
hinni fyrstu jólanóttu. Vegna þess,
hve foreldrarnir voru jdlcekir og um-
komulausir, þá fengu þau ekki rúm
í gistihúsinu, heldur urðu þau að
leita sér hvildar i gripaliúsi. Þar feedd-
ist Jesús — og fyrsta jarðneska hvílu-
rúmið hans var jata. — Einmana virt-
ust þau vera þessa nótt, foreldrarnir,
með litla drenginn sinn. En svo var
þó ekki, yfir þeim var vakað af engl-
um Guðs. Á himnum var heilög hdtíð,
af þvi að sonur Guðs var fceddur með-
al mannanna, þótt fáir fengju að vita
það í fyrstu, aðeins nokkrir fdtœkir
fjárhirðar, sem völitu þd nótt yfir
hjörðum sínum þar i grendinni. Þeim
birtist liimneskur sendiboði og liann
flutti þeim þessi fagnaðartíðindi, að
frelsari heimsins vœri fceddur.
Þannig var það þá, en nú eru bless-
uð jólin — afmceli Jesú Krists — helg-
asta hdtíð ársins í öllum hinum
Itristna heimi. Þótt hann fœddist fá-
tcekur, þá var hann samt ríkur, af þvi
að hann var sonur Guðs. Og enginn
hefur gefið okkur mönnunum meiri
og dýrari gjafir en hann. Og einmitt
þess vegna erum við svo glöð og góð
á jólunum.
Á þessum jólum fáið þið, kceru
ungu vinir, vafalaust jólagjafir frá
foreldrum ykkar og ástvinum. Og e.kki
Hin fyrsta jólanótt.
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
gleymið þið heldur að gefa ykkar
gjafir. Þið gleðjist innilega bceði yfir
því að gefa og þiggja, og það er líka
eðlilegt og sjálfsagt. En i sambandi
við alla jóladýrðina er þó eitt, sem
ég óttast. Og það er, að þið gleymið
kannske, sum ykkar, að þakka HON-
UM, FRELSARANUM, sem gefur
okkur jólin, og gefa honum jólagjöf.
— En nú getur vel verið, að eitthvert
ykkar vildi segja sem svo: „Það er auð-
velt að þakka Jesú, — það get ég gert,
þegar ég bið kvöldbcenirnar mínar, og
ég veit, að allar jólagjafirnar mínar á
ég honum fyrst og fremst að þakka. En
að gefa Jesú jólagjöf — það er öllu
erfiðara. Hvernig get ég, fátcekt jarð-
arbarn, gefið konungi himnanna gjöf,
sem vceri einhvers virði?
Sem svar við þessari spurningu lang-
ar mig til þess að segja ykkur fallega
og eftirtektarverða jólasögu. Hún seg-
ir frá fátœkum námsmanni, sem jóla-
dag nokkurn reikaði um götur borg-
arinnar, þar sem hann var við nám.
Allt i einu var hann stöðvaður af
litlum dreng, sem ávarpaði hann
glaðlega og spurði hann, hvort hann
cctti eliki að bursta skóna hans. Pilt-
urinn leit niður á skóna sína, sem
voru bceði óhreinir og slitnir, og sagðt
þvi nccst: „Vist vœri ekki vanþörf á
þvi, en ég hefi bara enga peninga til’
þess að borga þér fyrir það.‘‘ Hreim-
urinn i svari hans gaf greinilega til
kynna, að hann átti enga jólagleði í