Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1957, Page 17

Æskan - 01.11.1957, Page 17
Jólablað Æskunnar 1957 Með ofsahraða valt Jón og hundarnir niður fjalishlíðina. „Nú,“ sagði læknirinn vinalega, þcgar hann liafði hlustað á frásögn Jóns. „Þú ert þá kominn alla þessa leið á bátnum þín- um til þess að sækja mig. Við skulum nú bíða þangað til á morgun, þá getur þú komið með í vélbátnum mínum iieim i sveitina." Daginn eftir liéldu þeir i langa ferð heim aftur i sveitina, en hún gekk sannarlega fljótt, því að vélbátur læknisins þaut á fieygiferð yfir hafið. Það var nú eitthvað annað en að sigla einn á litla bátnum. Á leiðinni heim sáu þeir marga fugla og seli, og við og við nam læknirinn staðar og lofaði Jóni að skjóta, og hann var svo heppinn að hitta nú annan litinn fjarðasel. Hann var halaður upp i bátinn tii þess að Jón gæti farið með hann heim með sér. Eftir nokkra daga siglingu komu þeir til byggð- arinnar, þar sem menn höfðu beðið heimkomu Jóns með mik- illi eftirvæntingu. Læknirinn gekk strax á land og heim til litla hússins, þar sem faðir Jóns bjó. Læknirinn rannsakaði Pela, og honum varð það þegar ljóst, að höggið, sem björninn liafði á dauðastundu sinni gefið þessum gamla veiðimanni, myndi valda lionum örkumlun ævilangt. Peli hlustaði á lækn- inn án þess að segja orð, en það mátti sjá, að það olli honum vonbrigðum að geta aldrei framar farið á veiðar, eða í löng ferðalög á hundasleðanum. En þá sagði ltonan hans Pela: „Þú skalt ekki iáta það verða þér leitt, Peli. Mundu, að þú átt þó drengina þína, og Jón er þeg- ar orðinn duglegur veiðimaður — auk þess sem Tobías litli skýtur marga snjóhéra. Þú skalt sjá, drengirnir skulu sjá okk- ur fyrir þeim mat, er við munum þurfa.“ En á liverju kvöldi, þegar sólin gekk til viðar, fór gamli veiði- maðurinn upp til fjallanna. Hann valdi sér alltaf stað, þar sem hann hafði gott útsýni út yfir hafið. Já, þarna úti lá hafið kyrrt og siétt. Síðustu geislar kvöldsólarinnar köstuðu gullnum bjarma yfir fjöllin og jöklana. Margir veiðimenn voru á leið heim með veiði sína. Svona kom hann lika heim áður fyrr, þegar liann liafði verið frískur. Nú sat hann aleinn uppi á fjallinu og varð að gera sig ánægðan með að horfa út á hafið, þar sein selirnir og rostungarnir héldu til. Og aflur kom veturinn. Enn nálguðust jólin. Úti fyrir kofan- um blés vindurinn; það kingdi niður snjó svo að mynduðust stór- ir snjóskaflar. En inni i litla kofanum var hlýtt og notalegt, og öll fjölskyldan, nema Peli, var að undirbúa jolahátíðina. Á ltofa- veggina límdu þau nýjan og finan pappír. Allar fallegar og skemmtilegar myndir, sem þau fundu í vikublöðunum, voru klipptar út og límdar upp á vegg. Læknirinn góði liafði gefið Jóni svo mikið af slíkum fínum blöðum, en hann og Tobias litli bróðir hans voru nú í óða önn að útbúa litla stöng, sem skyldi vera jólatréð. Þeir boruðu liolu i þykkan trékubb og stungu henni í og skreyttu síðan með laufi og mosa og þeir höfðu eitthvert það dásamlegasta jólatré, sem hægt var að liugsa sér. I rekkjunni lá faðir þeirra. Sjúkdómurinn hafði ágerzt og hann kvartaði nú meira um verki en fyrr, en það hafði verið ómögulegt að komast til kaupstaðarins, því að ísinn var ekki enn þá nógu sterkur til þess að hann bæri hundasleða. Eitt vetrarkvöld, er úti fyrir bæði snjóaði og blés, sagði Jón við pabba sinn: „Pabbi, á morgun fer ég í kaupstaðinn og sæki meðul, sem stilla verlti þina.“ Sá gamli liristi liöfuðið, en svaraði syni sínum engu, því að hann vissi að hann var sltynsamur drengur. Næsta morgun var komið gott veður. Landið var svo hvítt og fagurt að sjá, svo langt sem augað eygði, og Jón fór snemma á fætur og spennti tólf beztu hundana fyrir sleðann. Það lilakk- aði svo í liundunum yfir því að vera að fara í langferð, að þeir ýifruðu og geltu. Á sleðann lilóð hann miklu af kjöti, sem skyidi vera lianda lionum og hundunum og ofan á allt saman lagði hann svefn- pokann sinn. Hann batt þetta fast á sleðann með reipi, veifaði pisknum sínum og þaut eins og örskot út yfir ísinn og inn á milii stóru isfjallana. Þegar Jóni varð kalt, stökk líann af sleð- anum og hljóp í kapp við hundana, þar til lionum hlýnaði. Þá stökk hann móður og niásan/li aftur á sleðann og veifaði i kátínu svipunni til þess að hvetja hundana enn þá meir. Þegar á daginn leið, þykknaði upp, dökk ský sáust á himnin- um, og það hvessti. Jón vissi hvað þetta merkti. Þetta boðaði snjóbyl, en liann var ekki liið minnsta liræddur, því að hann liafði svo oft verið úti i stórhríð og ailtaf kunnað að bjarga sér. Smátt og smátt hvessti meir og meir. Hríðin varð þéttari og þéttari, og til þess að létta á sleðanum fór Jón af og liljóp við hliðina á liundunum. Það fór að dirnrna og það varð æ erfiðara fyrir Jón að sjá hvar hann hljóp. Oft hrasaði hann og datt um stóra isköggla á ísnum. En Jón hélt ferðinni áfram. Hann var nú kominn yfir ísinn og framundan lá fjöllótt landið. Áður en liaun hélt lengra, hvíldi hann sig um stund. Hann þurfti nú að fara yfir hátt og bratt fjall. Eskimóarnir kölluðu það Svartfjall, því að á sumrin var ]iað svo svart á litinn. Hægt ók hann upp fjallslilíðina til þess að komast upp á tindinn, og hann mátti slá til hundanna með svipunni sinni, þegar þeir vildu neita að draga sleðann lengra. Jón sjálfur var mjög móður og þreyttur, en liann vissi að kaup- staðurinn var nú ekki mjög langt undan, auk þess sem bylinn hafði lægt, og hann vildi Iialda áfram, þar til hann næði á ákvörðunarstaðinn. Um leið og hann var komin upp á fjallstindinn, beið lians ]<að allra erfiðasta á aÞri sleðaferðinni, því að hann þurfti þá að fara niður snarbratta fjallshlíðina hinum megin. Jón stöðv- aði hnndana, lét sleðann fara á undan og liundana aftur fyrir hánn til þess að þeir drægju úr fcrðinni á leiðinni niður. Sjálf- ur tók hann sér stöðu og bjóst til að hjálpa hundunum, ýtlr Ljósin á jólatrjánum voru kveikt í húsunum. 153

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.