Æskan - 01.11.1957, Qupperneq 18
Jólablað Æskunnar 1957
á sleðann, sem ]>aut af stað. Hundarnir streittust á móti, allt
hvað þeir gátu, og Jón stappaði fast i snjóinn til þess að liraði
sleðans tæki ekki af honum alla stjórn. Hann logsveið í hend-
urnar og skyndilega gat hann ekki haldið sleðanum lengur,
sleppti honum, og með ofsahraða valt hann og hundarnir með
eins og stærðar köggull niður alla fjallshliðina. Sjálfur kom
Jón veltandi á eftir og þeyttist til beggja hliða og hafnaði siðast
niðri á milli allra hundanna.
Nú voru þeir aftur komnir niður á ísinn, og um leið og hann
hafði lagað aktygi hundanna, hélt hann áfram ferðinni. En hann
var varla kominn út á ísinn aftur, þegar bylurinn skall á, ofsa-
legri en hinn fyrri og smátt og smátt fór ísinn að braka undir
lionum. Hundarnir hlupu út til hliðanna og ýlfruðu, því að þeir
voru hræddir á brakandi ísnum. Þeir reyndu livað eftir annað
að hlaupa til lands, svo að Jón varð að sýna þeim það svart á
hvítu með svipunni sinni, að þeir yrðu að halda áfram. Og þeir
áttu ekki annars kosta en að hlýða honum.
Margir tímar liðu og loksins kom hann auga á Ijósin i fjarska,
sem skinu úr litlu gluggum kaupstaðarhúsanna, og þegar Jón
loks sveigði upp að húsi læknisins, þyrptist í kringum hann
liópur Eskimóa, sem undrandi spurðu hann, hvernig hann hefði
komizt á svo veikum ís. Þá svaraði Jón og brosti breitt: „Ég
bara ók, og þegar menn hafa svona góða hunda eins og ég hef,
þá komast þeir jú alltaf i kaupstaðinn."
Jón var boðinn inn til læknisins og þar fékk hann lika að búa
þá daga, sem hann dvaldist i kaupstaðnum. Hann fékk mikið
154
af meðulum handa föður sínum, og hann hlakkaði til að koma
heim með það allt saman.
Þegar liann liafði verið ]>ar í nokkra daga, kvaddi hann og
hélt aftur heim á leið.
Það leið að aðfangadagskvöldi. Jón ók allt livað af tók. Hann
\ildi allt til þess gera að vera komirin heim til pabba sins,
mömmu og litia bróður til þess að halda jólin hátíðleg með
þeim, og það yrði heldur engin smáræðis jólagjöf að koma
heim með öll þessi dýrmætu meðul, sem hann liafði fengið hjá
lækninum. Hann var rétt lagður út á ísinn, þegar stórliríðin
skall yfir hann, og á nokkrum andartökum varð veðurofsinn
svo mikill, að hann bókstaflega þeytti í sundur ísnum. ísinn
var alls staðar að bresta og Jón mátti í dauðans ofboði stefna
lil lands til þess að bjarga sér og hundunum. Sjórinn þyriaðist
yfir hann og ]>að stóðst á endum, er Jón náði lil strandarinnar,
skall sjórinn yfir hann og sleðann. Hann var holdvotur og ]>að
rann úr hundunum. Þeir köstuðu sér ýlfrandi og vælandi niður
i snjóinn til þess að láta luuin sjúga í sig allt vatnið, svo að
þeir frysu ekki í hel.
Jón settist niður á stóran stein. Það var orðið alveg dimmt.
Nú hlaut að vera komið jólakvöld, hugsaði hann, og heima í
kofanum stóð jólatréð, sem hann hafði búið til með Tobíasi
litla. Hann liugsaði sig um ofurlitla stund. Nei, hann varð að
gera allt til að komast heim, og þar sem nú var enginn is leng-
ur, varð hann að halda áfram inn yfir landið. Hann gaf hund-
unum merki, og þeir héldu hægt af stað inn á milli hárra fjall-
anna, og einmitt, þegar hann kom loks að lieimafjallinu, heyrði
hann til kirkjuklukkunnar.
Hún hringdi inn jólin yfir litlu byggðina. Hann var svo
liamingjusamur að vera aftur kominn lieim, og frá sér num-
inn af gleði, þaut liann niður fjallið.
Það var tekið á móti honum með stórkostlegum fögnuði. Jón
hafði ekki mikinn tima til að segja frá atburðum ferðarinnar.
Hann læddist inn í kofann og færði föður sínum meðulin.
„Djarfi drengurinn ininn,“ sagði Peli, „þetta hefur verið liættu-
leg ferð fyrir þig.“ Jón tók undir það, að ferðin hefði ekki ver-
ið svo auðveld, en bara að meðulin nú hjálpuðu honum, ]>á var
takmarkinu náð og ferðin ómaksins verð. „Já,“ sagði Peli
stuttu seinna, „ég finn strax, hvernig verkirnir minnka."
Öll fjölskyldan settist niður við borðið og borðaði dýrlegan
jólamat, sem mamma Jóns liafði búið til. Jón varð að segja frá öll-
um ævintýrum ferðarinnar, og það var frá mörgu að segja. „Við
erum stolt,“ sagði mamma hans og klappaði honum á öxlina.
„Þú ert mikill ferðagarpur, og verður bráðum eins og pabbi þinn,
bezti veiðimaðurinn í byggðinni.
Ljósin á litla jólatrénu voru kveikt, og öll gengu þau í kring
um það, liamingjusöm og glöð, en glaðastur var þó Jón, sem
hafði með karlmennsku sinni fært þeim jólagleðina.
Við jólatréð.