Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1964, Blaðsíða 2

Æskan - 01.11.1964, Blaðsíða 2
Illlllllllllllllllllllllllllll.lli IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII.IIIIJIIIIIIIIIIIIJIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii,Iinn,,1,11,1,111,1 „lllli:lll|lllll| ESKAN 'aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiRiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiRiiiiiiiiiiiaiiiiiiNiiiiiiBiiiiisiiiiiiiiaiiiiitiimifiiiiiiii,numn,llll,ll(ill,lliaillllllllllllllllgIIIIIIII|ll||||||a|||||||||| Ritsljórí: GRIMUR ENGILBERTS, ritstjórn: Lœkjargötu lOA, sími 17336, heimasími 12042, pósthólf 601. Framkvœmdastjóri: 65 árg KRISTJÁN GUÐMUNDSSON, skrifstofa: Lœkjargötu 10A, sími 17336, heimasími 23230. Afgreiðsla: Kirkjutorgí 4, sími 14235. 11—12 tbl Árgongurinn kr. 150,00. Gjalddagi: 1. apríl. I lausasölu kr. 20,00 eintakið. — Utanáskrift: ÆSKAN, pósthólf 14, Reykjavík. Utgcfandi: Stórstúka Islands. — Myndamót: Prentmyndastofa Helga Guðmundssonar. — Prentun: Prentsmiðjan ODDI h.f. — naiiBiiitiiliiiiiiiiiiiHin Desember 1964 ■ll■ll■ll■ll■ll■llllllillll■"■ll> ■ I !■I|I>■111' li ■ 11 ■ III11111111V11 ■ ■ ll■ll■ll■ll■ll■ll■ llllll■ll|ll■lllll■lllll■ll■ll■ll■ll■ J ÓLASVEINAR Sumir segja að jólasveinarnir séu níu, eins og stendur í þulunni: „Jólasveinar einn og átta“. Þeir tínast að einn og einn fyrir jólin og hverfa svo einn og einn. Til þess bendir vísan: Níu nóttum fyrir jól þá kem ég til manna. Upp á einum háum hól þar stendur mín kanna. Hér er líka gert ráð fyrir því að jólasveinarn- ir séu 9, ef þetta á við þann fyrsta, sem kemur. En flestir telja þó að þeir hafi verið 13 og hafi sá fyrsti komið hálfum mánuði fyrir jól, en sá seinasti farið á þrettándanum, en þá er talið að jólin séu úti. Menn þekkja líka 13 nöfn á þeim og eru þau þessi: Stekkjarstaur, Giljagaur, Stúfur, Pottasleikir, Þvörusleikir, Askasleikir, Faldafeykir, Skyrgámur, Bjúgnakrækir, Glugga- gægir, Gáttaþefur, Ketkrókur og Kertasníkir. Þeir eru stórir og ljótir, luralegir, en ekki kem- ur mönnum saman um það, hvernig þeir voru vaxnir. Almennast er talið, að þeir séu klofnir upp í háls og fæturnir kringlóttir. En aðrir segja að þeir séu tómur búkur niður í gegn. Þeir eru í röndóttum fötum með stóra gráa húfu á höfði og hafa með sér gráan poka. Þeir lifa mest á því sem talað er ljótt um jólaleytið, en annars benda nöfn þeirra á það hvað þeir girnast mest og hvernig þeir haga sér. Svo hættir þeim við að vilja fara í jólamatinn fólksins, einkum barn- anna. Þeir eru mjög meinlausir og gera engum illt, nema helzt að þeir hrekki löt og óþæg börn. Af allt öðru sauðahúsi er jólasveinninn, sem kemur með gjafir til barnanna. Það er glaðlynd- ur öldungur, sem gengur á milli til að gleðja aðra. Hann er alltaf á rauðri skikkju og með rauða skotthúfu á höfðinu, og á því má þekkja hann frá hinum jólasveinunum. 334
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.