Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1964, Síða 10

Æskan - 01.11.1964, Síða 10
 Hann kastaði spilunum upp í loftið. einn galdur, sem ég er ekki viss um að hann geti leikið eftir?“ Rauðskeggur leit hæðnislega á unga manninn, en kóngur og dóttir hans fengu bæði nýja von. Þau þekktu hann líka. Hann vann sem þjónn hjá gamla hirðtöframeistaranum. Nýkomni maðurinn, sem hét Ter- kel dró spil úr vasa sínum og gerði marga og vandasama spilagaldra. En Rauðskeggur lék þá jafnóðum eftir af sömu leikni. — Rauðskeggur varð alltaf sigurvissari og montnari, en vonleysið skein út úr andliti kóngsins og hirðarinnar, sem horfði á. Þá hló Terkel og sagði: „Ég hef geymt bezta galdurinn minn og sjáið nú.“ Hann kastaði spilunum upp að lofti í salnum. „Takið nú eftir,“ sagði hann. „Öll spilin muriu detta niður, nema eitt, sem mun verða kyrrt uppi til morguns.“ Rauðskeggur hugsaði sig um dálitla stund, síðan reyndi hann að gera þetta sama, og mælti fram nokkur sterk töfraorð um leið. En spilin duttu öll niður aftur. Þau breyttust að vísu sum í rósir og fjólur, önnur urðu að froskum og snákum, svo að kóngsdóttirin varð hrædd og hljóp upp á borð. Rauðskeggur gamli varð gulur af öfund yfir því að finna þarna ofjarl sinn í göldrum. „Kannski fellur þetta spil þitt aldrei niður aftur, eða þá að það fell- ur eftir svo sem klukkutíma.“ „Nei,“ svaraði Terkel og hló. „Það hangir þarna til morguns og ekki lengur. Mínir galdrar eru öruggir.“ „Það munum við fá að sjá í fyrra- málið,“ sagði kóngur, sem nú var orð- inn vonbelri. „Við verðum hér öll saman í nótt og sjáum hvað skeður." Kóngur lét nú bera inn mat og drykk og allir biðu þess að dagur rynni. — Ekkert gerðist. Spilið sat fast uppi í lofti salarins og þegar líða tók á nóttina, var auðséð, að Rauð- skeggur var orðinn órór. — Að síðustu þoldi hann ekki mátið. Hann gerði sig að svörtu skýi, sem sveif út um opinn gluggann og hefur hann ekki sézt síðan þar í landi. Næsta morgun féll spilið niður. „Þetta er stórkostlegur galdur," sagði kóngurinn við sveininn. „Nú skaltu fá þessar þrjár tunnur gulls, sem lieitið var.“ „Nei, þakka yðar hálign fyrir, en ég gerði þetta aðeins til þess að frelsa kóngsdótturina." „Þá færðu mig í kaupbæti," sagði kóngsdóttirin glöð, „mér hefir ætíð þótt svo vænt um þig og nú ert þú orðinn prins og ofan í kaupið mjög ríkur.“ „Já,“ sagði kóngurinn, „þú skalt verða eftirmaður minn, en mig langar svo mikið til að vita hvernig þú gerð- ir galdurinn." „Já, það er mjög auðvelt að út- skýra það, þetta var eiginlega ekki galdur, ég setti bara ofurlítið af græn- sápu aftan á eitt spilið og svo klesstist ]jað við lol'lið í salnum. Ég vissi einn- ig að spilið mundi ekki detta niður fyrr en sápan væri orðin þurr, en það tekur um hálfan sólarhring. — Raun- ar á gamli hirðtöframeistarinn úti í skóginum heiðurinn af að liafa fund- ið þetta upp.“ „Já, þú ert hygginn piltur, drengur minn, og ég sný ekki aftur með það, að þú verðir kóngur eftir minn dag.“ MADÍÓ AMATGM Framhald af síðu 375. Komið hafa fram óskir frá lesendum um að birta myndir og einfaldar teikn- ingar af talstöðvum, sem liægt væri að smíða. Til að mega smíða senditæki, þurfa menn að hafa leyfi frá Landssíma íslands. Hadíóamatörarnir taka próf og fá svo leyfi til að stunda sína tómstundaiðju. Langi ykkur til að fá reglur fyrir radíó- amatöra, þá skrifið til Æskuunar og biðj- ið um ]>ær. Langi ykkur til að gerast félagar í Félagi islenzkra radíóamatöra, ]>á er heimilisfang þess: Pósthólf 1058, Heykjavík. Jóliann Frímannsson hiður um miðun- arstöð. Þetta er nokkuð tæknilegt atriði, og ég veit ekki, livort það er við hæfi flestra lesenda Æskunnar. En þeir, sem hafa áliuga á þessu, geta skrifað til Æsk- unnar og fengið senda í pósti ágæta grein um þetta efni, sem birtist í TF, frétta- blaði isienzku radíóamatöranna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.