Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1964, Page 13

Æskan - 01.11.1964, Page 13
Handavinnuhornið Barnahanzkar prj'ónaðír og með skinní í lófa.. Fint garn. Stærð: 8—10 ára. Mynztur: 1. prjónn 1 slétt lykkja og I snúin til skiptis út prjóninn, 2. prjónn: slétt lykkja yfir sléttri lykkju og snúin yfir snúinni. 1 snúin og 1 slétl til skiptis út prjóninn, 4. prjónn prjónast eins og 2. prjónn. Þetta mynzt- ur er svokallað tvöfalt perlu- prjón. Vinstra handarbak: Fitjið 44 lykkjur upp og prjónið 5 cm stroff. Fellið af 20 lykkjur (við ])ter verður lófaskinnið saum- að, sbr. mynd). Prjónið 8 em i mynztrinu, og ]>egar því er loltið, er byrjað á litla fingr- inum. 6 yztu lykkjurnar eru prjónaðar, þar til kominn er 5 cm bútur, þá eru tvær lykkj- ur teknar saman á sitt hvor- um enda. Fellið siðan allt af. Prjónið 18 lykkjurnar, sem eftir voru við lilið litlafingurs- ins, 2 umferðir alls. Prjónið siðan liina 3 fingurna og takið úr á sama hátt og á litlafingri. (Þumalfingur er eingöngu úr skinni). Baugfingurinn á að ÆSKAN vera 6 cm langur, langatöng 7 cm, visifingur 6 cm. Heklið fasta pinna hringinn i kring- um lianzkann áður en skinnið er saumað á. í því bezta. Ævintýraskáldið heimsfræga Hans C. Andersen var alla ævi mikill bindindismaður. Eitt sinn var liann í heimsókn hjá Friðriki konungi VII. Mörg dýr vhi voru borin á borð, en skáld- ið gætti þess að fylla glasið sitt með vatni. Konungur sá ])etta, og þegar hann tók glas sitt til þess að skála við skáldið, mælti liann: „Drekkið þér skál konungsins i vatni?“ En Andersen var ekki seinn til svars: „Ég vil ekki drekka skál kon- ungsins i öðru en bezta, hrein- asta og hollasta drykknum, sem til er,“ sagði Iiann. aitur við gluggann með perlurnar iögru og skoð- aði þær, þangað til hún soinaði með klemmdan lóiann um þær. Og hana dreymdi Jesúbarnið, hún sá það í fjár- húsjötu og litla iátæklega rúmið þess skein al himn- eskri birtu, hún varð svo hriiin og irá sér numin, bara að hún ætti nú eitthvað iallegt til að geia því að leika scr að, en þá mundi hún eítir perlunum iögru, sem liún haiði í lófanum, og brosti þá ai gleði, nálgaðist litla rúmið ofur hljóðlega og feim- in, þreiiaði eitir siliuriestinni á hálsi sínum, sem pabbi haiði einu sinni geíið henni, þegar hún var ósköp lítil, og opnaði lásinn, dró síðan perlurnar upp á íestina, en hjartað sló nú ákait í brjósti hennar á meðan. Siðan lokaði hún lásnum aítur og hélt iestinni uppi yiir rúhiinu, perlurnar ljómuðu og skinu, og jtað liljómaði unduríallega í þeim, þegar Jrær slógust saman. Litla dásamlega barnið brosti þá til hennar og rétti litlu hendurnar eitir þeim. Sóllind varð svo gagntekin, svo óumræðanlega sæl, Jregar það snerti festina, og nú lninglaði það perl- unum saman, en liljómarnir voru svo unaðslegir að Sóllind vaknaði. Mamrna hennar var konrin, og Jregar hún fann litlu stúlkuna sína sofandi við gluggann, sá hún að lienni hafði liðið vel, J)að skein af andliti lienn- ar, Jregar hún opnaði augun. „Var það endurskin frá vöggu J esúbamsins?" „Hvað var þig að dreyma svona fallegt, elskan mín?“ sagði mamma liennar. Sóllind litla sagði nú mömmu sinni allt um litla fuglinn og tárin, sem urðu að perlurn, og draurn- inn um Jesúbarnið. Þá varð mamma hennar svo glöð, Jrví hún vissi að þann sem er með Jesú getur ekkert illt hent, og pabbi var á leiðinni heim, þær sáu hann út um gluggann eins og lítinn depil í fjarska. Þær vissu, að hann dró á eltir sér sleða hlaðinn varningi. Þær vissu líka, að liann var glað- ari en nokkur konungur, sem kemur heim í ríki sitt. Og ég segi ykkur: Þau áttu Gleðileg jól! Jóhanna Brynjólfsdóttir. Myndir: Jóhanna Brynjólfsdóttir. 345

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.