Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1964, Qupperneq 18

Æskan - 01.11.1964, Qupperneq 18
ÆSKAN -» bandi. Og síðan gekk ég inn í bæinn og vermdi mig ofboðlítið við eldstæðið, og þegar mér var orðið heitt á höndunum, tók ég greiðuna og fór aftur út til mömmu, og þar settist ég og greiddi henni óg fléttaði hárið í tvær stórar flétt- ur, alveg eins og ég hafði gert á hverjum degi, meðan hún var veik. Hún liafði svo fallegt hár, hún mamma, — þykkt og svo sítt, að hún gat setið á því. Glóbjart — glóandi eins og eirketill! Það var nærri rautt, en þó ekki afveg. Og svo lokaði ég skemmudyrunum og kúrði mig niður hjá litlu systkinunum til að hlýja mér. Daginn eftir sagði ég litlu skinnunum, að mamma væri far- in burt. Þau grétu dálítið aumingjarnir, en liættu brátt; hún hafði legið nokkuð lengi í sóffanum í eldhúsinu, svo að þau söknuðu hennar ekki eins mikið, Jtegar hún væri farin. Já, ég eldaði mat og hirti um litlu systkinin og lék við þau, og Jrannig liðu nokkrir dagar. Það varð ennþá kaldara, slydda og stórhríð. Og stormurinn hvein og gnauðaði. Enginn kom. Á kvöldin, Jregar litlu skinnin voru sofnuð, laumaðist ég út í skemmu til að vita, hvort ekki væri allt með kyrrum kjör- um hjá mömmu. Stundum var tunglsljós, en oftast varð ég að kveikja á kerti.“ Hanna hafði sagt allt Jretta tilbreytingarlausum rómi, eins og utan við sig. Nú kom trúnaðarhreimur í röddina: „Enn í dag má ég ekki sjá kertaljós án Jjess að klökkna." Hún sat þögul andartak og starði fram fyrir sig döprum augum. Síðan hélt hún áfram: „Já, svo skánaði veðrið aðeins, og dag nokkurn kom maður skálmandi gegn- um skaflana til að segja mömmu, að liún skyldi ekki vonast eftir manni sínum heím — hann hafði drukknað í sjó. Þegar hann fékk að vita, hvernig komið var fyrir okkur — fyrir mömmu, og mér og litlu systkinunum — þá vöknaði honum um augu, þessum stóra manni. Og liann skálmaði aftur hné- djúpan snjóinn, alla leið upp til herragarðsins — það voru sjö til átta kíló- metrar — þar sem hefðarfrúin bjó, sem átti alla torfuna. Og hún kom akandi á sleða með fjórum hestum fyrir og bjarnarfeldsábreiðu og klingjandi bjöll- um. Hún leit á mömmu og skundaði síðan til baka. En Jjað leið ekki á löngu Jjangað til liún kom aftur og færði mömmu í síðan, livítan serk, allan með knipplingum og útsaumi, svo óumræðilega fallegan! Og hvíta silkisokka og hvíta ísaumaða skó með perlum. Hárið á mömmu lét hún óhreyft, eins og ég hafði greitt henni, í tvær gildar fléttur, en hún lét á höfuð lienni sveig úr hvítum og grænum blómum, sem voru alveg eins og lifandi. Þá voru lifandi blóm hér um bil ófáanleg í Svíþjóð að vetrinum. Þessi minntu ekkert á gervi- blóm — þau voru líkust þeim, sem stúlkurnar liafa í hárinu á brúðkaupsdegi sínum. Og svo sendi frúin eftir heimilisfólki sínu og leiguliðum, svo að allir fengju að sjá hugprúða konu, sem ekki gat hugsað til að liræða litlu börnin sín. Og Jjað kom margt fólk til að sjá mömmu, og það sagðist aldrei hafa séð neitt svona fallegt, og Jjað væri leiðinfegt, að hún skyldi ekki geta séð það sjálf.“ Hanna Jragnaði og varp öndinni mæðulega. „Ég vildi hún hefði getað séð perlusaumuðu skóna!“ „Og minntist enginn á það við yður, Hanna, hvað þér voruð undursamleg, lítil stúlka?" Nei, þetta er ekki nógu vel gert. Láttu mig um þetta. 350
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.