Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1964, Síða 26

Æskan - 01.11.1964, Síða 26
ÆSKAN 1914 1964 Kaupmannahafnar og var um langan tíma aðeins ein ferð á ári. Með tilkomu gufuaflsins breyttist þetta til batnaðar, var ])á samið um sex ferðir á ári, árið 1858. — Árið 1866 var Hið sameinaða gufuskipafélag stofnað og hóf siglingar til íslands. Landsmönn- um var ijós sú nauðsyn að koma þyrfti á strandferðum og var eftir mikið þóf samþykkt að iiefja ]>ær. „Vesta“ var tekin á leigu lijá Sameinaða gufuskipafélaginu, en þessi tilraun strandferða mistókst. Ófremdarástandi ]>ví, sem var á siglingum fyrir íslendinga um aldamótin siðustu, Jýsir Einar Benediktsson vel i kvæðinu „Strandsigling", og er eitt erindið svona: „Þessa síðust ársins för þeir fóru, - fólkið hana rækir bezt. Drukknir menn og krankar konur ,vóru kvíuð skrans i lest. — Allt var fullt af frónska þarfagripnum. Fyrirlitning skein af danska svipnum." Árið 1905 byrjaði Thorefélagið siglingar til íslands og nutu íslendingar ])essarar samkeppni við Sameinaða gufuskipafélagið með bættum samgöngum og lækkuðum farmgjöldum. Árið 1912 er svo komið, að Tliorefélagið gefst upp á strandsigl- ingunum, til mikils óiiagræðis fyrir íslendinga, og er ástandinu lýst þannig um ]>að ieyli sem hafizt var handa um stofnun is- lenzks skipafélags: „Ferðirnar ólieppilegar að því leyti, að við- koma í Færeyjum iengdi ferðirnar, óeðlilega liá far- og farmgjöld frá Bretlandi miðað við Kaupmannaliöfn og siglingar til Þýzka- iands fengust ekki. — Áliöfn skipanna var útlend, sem leiddi oft til erfiðleika og misskilnings. Félagið á varnarþing í öðru landi og ])ví oft ógerningur að ná rétti sínum. — Ferðunum stjórnað frá Kaupmannahöfn af mönnum, sem voru ókunnugir íslenzkum staðháttum og viðskiptalífi." Þing og stjórn liöfðu fjallað um samgöngumálin í nokkra ára- tugi og náðist aldrei samkomulag um nokkra þá úrbót, er að gagni mætti koma. Björn Jónsson ráðherra liafði lengi verið á þeirri skoðun, að það væri nauðsynlegt íslendingum að eignast eigin skip, en það kom í hlut sonar lians, Sveins Björnssonar, að gerast forgöngumaður um stofnun islenzks skipafélags. Sagan um stofnun Eimskipafélags íslands er mjög lærdómsrik. Þar var far- ið skynsamlega að, með því að undirbúa málið í kyrrþey, ]>ví minnast mættum við „símamálsins" og „uppkastsins" fræga, sem rifizt er um enn í dag. Það voru til kvaddir hinir mikilhæfustu menn eins og Björn Kristjánsson, Garðar Gíslason, Ludvig Kaaber og Thor Jensen, sem hafði mikla þekkingu og reynslu af útgerð skipa, og lagði liann einkum gnmdvöllinn að hinni fjárhagslegu áætlun, sem stóðst fyllilega. Það vekur aðdáun, hvernig þetta mál var undirbúið og vel kannað. Sérstaklega voru þær ákvarðanir félaginu til heilla, að lilutafé þess skyldi vera íslenzkt og að hafa hlutina svo lága, að flestir íslendingar gætu eignast ]>á. Söfnun hlutafjárins er merkileg saga út af fyrir sig. Þar lögðu íslend- ingar fram fjármuni sina af frjálsum og fúsum vilja og bjuggust víst fæstir við að fá ])á beiniinis endurgreidda. Þar var iagður fram margur „eyrir ekkjunnar". Þátttaka Vestur-ísiendinga i stofnun Eimskipafélagsins har fagurt vitni ])jóðrækni þeirra og liafa þeir ekki í annan tima lagt gamla landinu betra lið. Það er ekki að efa, að mikið liefur verið rætt um hina fyrirhuguðu stofnun á árinu 1913, en eitt er víst, að þá verða íslendingar allt í einu saminála og hugur alírar þjóðarinnar stefnir að einu marki. Þessi þjóðareining á sér vart hliðstæðu síðan á þjóðveldis- öld, því þótt þjóðin hafi verið sammála um lýðveldisstofnunina 1944, þurfti hún ekki annað að leggja af mörkuni en kross á kjör- Ritgerð Einars Ingólfssonar hlaut fyrstu verðlaun í ritgerðasamkeppni þeirri, sem Æsk- an og Eimskipafélag íslands efndu til í tilefni af 50 ára afmæli Eimskipafélagsins 17. janúar 1964. seðil, ])ó aðeins þeir, sem iiöfðu aldur lil þess, og að mæta á Þingvöllum og láta fögnuð sinn í ljós. Fjárútgjöld voru engin. Það er skemmtilegt að lesa um viðbrögð íslcndinga, þegar Sam- einaða gufuskipafél. ætlaði að ganga að Eimskipafélaginu dauðu 1. sept. 1913, með ]>vi að kúga Ai])ingi til að hætta við fjárstuðning við félagið. Þá svöruðu íslendingar með því að auka stuðning sinn við félagið og lögðu fast að Al])ingi að veita félaginu ríflegan styrk. Þetta atvik minnir á söguna, sein liér var áður drepið á um viðskipti Haraldar Gormssonar og íslendinga. Nú var það öll þjóðin, sem bjóst til varnar fyrirhuguðu óskabarni sínu, en í Heimskringlu eru tilnefndir fjórir höfðngjar, einn úr hverjum landsfjórðungi. Það var hjart yfir Beykjavík 17. janúar 1914, þegar stofnfundur Eimskipafélagsins var haldinn. Ekkert fundar- hús rúmaði alla ]>á, er boðnir voru til fundarins. Þá er það, að Olafur Ólafsson fríkirkjuprestur lánar Fríkirkjuna fyrir fundai'- stað og lét þau orð falla, að hann áliti hvern þann stað helg- aðan, er þetta mál væri rætt á. Mikill fögnuður ríkti hvarvetna, þegar Gullfoss kom til landsins. Honum vúr fagnað með snjöll- um ræðum og kvæðum. Hér var að rætast draumur ])jóðarinnar, að aftur kæmi það, sem áður var, er Jónas lýsir i kvæðinu ís- land: Skrauthúin skip fyrir landi flutu rneð friðasta lið, færandi varninginn heirn. Nokkrar óánægjuraddii' liöfðu heyrzt um það, að erlendur fram- kvæmdástjóri hefði verið ráðinn til félagsins, en þær þögnuðu fljótt, enda lýsir eitt atvik Emil Nielsen vel, ]>egar hann lét í Vestmannaeyjum inála yfir danska fánann og nafnið „Danmark", er hafði verið málað á skipshliðina af öryggisástæðum vegna ófriðarins 1914—1918. Þetta sýnir, að liann skildi vel hug fs- lendinga, og að íslendingar gátu treyst honuin. Eimskipafélagið var hyggt upp á traustum grunni, enda stóðst ]>að alla ])á erfið- leika, sem hlutust af ófriðnum mikla. Norðmenn og Danir urðu að hætta siglinguin til íslands, en hæði Gullfoss og Goðafoss sigldu til New York með góðum árangri. Þjóðin fann nú áþreif- anlcga hvers virði Eimskipafélag íslands var, og er engin furða, ])ótl þjóðin yrði harmi slegin, þegar það fréttist 21. sept. 1915, að Gullfossi liefði verið sökkt i Norðursjónum. Sem betur fór réyndist ]>að misskilningur. Þegar Gullfoss kom heill af hafi úr þeirri ferð, þá orti þjóðskáldið Matthías Jochumsson kvæði, er liefst með þessu erindi: „Nú kveð ég allar dísir dauðar og loft allt lævi hlandið: 1914 1964 358
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.